Safnið í sófann
Greining á beinagrind í beinni útsendingu
Sérfræðingar Þjóðminjasafnsins sátu fyrir svörum í beinni útsendingu miðvikudaginn 15. apríl kl. 11 og svöruðu spurningum sem snúa að heilsufari og sjúkdómum fyrr á öldum, og öðru sem lesa má úr beinagrindum.
Museum curators at the National Museum of Iceland answered questions related to health, disease and more that can be addressed through skeletal analysis.