Fréttir

List án landamæra í Þjóðminjasafni Íslands

Atli Már Indriðason - Fígúrur

Sýning Atla Más Indriðasonar var opnuð í Þjóðminjasafni mánudaginn 7. maí. Sýningin stendur til 16. maí og er opin á opnunartíma safnsins. 

Á myndinni er Atli Már við opnun sýningarinnar. Dagskrá listahátíðarinnar má nálgast hér