Fréttir

Nýdoktorastyrkir í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands

Auglýstir hafa verið tveir nýdoktorastyrkir í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands á vegum Carlsbergfondet.

Allar upplýsingar er að finna á heimasíðu Carlsbergfondet.

 http://www.carlsbergfondet.dk/da/Ansoeger/Sog-Stotte/Opslag-og-Vejledning/Danish_Icelandic-reception-of-Nordic-antiquity.