Fréttir

Ný ásýnd Þjóðminjasafns tilnefnd til íslensku auglýsingaverðlaunanna

1.3.2019

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til íslensku auglýsingarverðlaunanna, Lúðursins 2018. ÍMARK, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunar nú í þrítugasta og þriðja sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina.

Í flokknum Mörkun – ásýnd vörumerkis eru tilnefnd: 

Ásmundarsalur,
Ásmundarsalur
Auglýsingastofa: TVIST

Hámark, Coca Cola European Partners
Auglýsingastofa: Brandenburg

Nýtt útlit – 200 ára, Landsbókasafnið
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

Þjóðminjasafnið, Þjóðminjasafn Íslands
Auglýsingastofa: Jónsson & Le‘macks

Víking mörkun, Coca Cola European Partners
Auglýsingastofa: Jónsson & Le‘macks


Verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 8. mars á Hilton Reykjavík Nordica.