Fréttir

Verk huldumanns afhjúpuð

13.5.2020

Laugardaginn 9. maí var birt umfjöllun í Morgunblaðinu um sýninguna Í Ljósmálinu, verk eftir áhugaljósmyndarann Gunnar Pétursson.

Sýningin er „viðburður sem enginn áhugamaður um myndsköpun ætti að missa af,“ skrifar gagnrýnandi Einar Falur Ingólfsson. Hér má lesa greinina í Morgunblaðinu.