Fréttir

Hátæknispítali fyrir fornminjar

18.5.2020

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hvetur fjölskyldur til að koma sem oftast saman í Þjóðminjasafnið, til að grúska, leika og njóta. Safnið er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna.

Viðtal við Margréti Hallgrímsdóttur, þjóðminjavörð í Fréttablaðinu laugardaginn 16. maí 2020.