Fréttir: nóvember 2020

Nýr sviðsstjóri kjarnasviðs hjá Þjóðminjasafni Íslands - 27.11.2020

Ágústa Kristófersdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri kjarnasviðs hjá Þjóðminjasafni Íslands. Ágústa hefur starfað í menningargeiranum í aldarfjórðung, þar sem hún hefur öðlast yfirgripsmikla þekkingu á safnastarfi, menningarsögu og rannsóknum, ásamt reynslu af rekstri, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu.

Lesa meira