Fréttir: mars 2021

Safnahúsið afhent Listasafni Íslands - 2.3.2021

Að fenginni tillögu Þjóðminjasafns Íslands og Listasafns Íslands til mennta- og menningarmálaráðuneytisins hefur ráðherra tekið ákvörðun um að verkefni Safnahússins við Hverfisgötu færist til Listasafnsins frá og með 1. mars. Safnahúsið verður því áfram vettvangur fyrir spennandi safnastarf með nýrri grunnsýningu Listasafns Íslands sem ráðgert er að opna á Menningarnótt.

Lesa meira