Fréttir: mars 2021

Spessi-1990-2020.-Bodskort

Sýningaopnun í Myndasal 27. mars - 24.3.2021

Þjóðminjasafn Íslands býður til opnunar á tveimur nýjum ljósmyndasýningum laugardaginn 27. mars. Spessi 1990 - 2020 og Bakgarðar, ljósmyndir eftir Kristján Magnússon. Sýningarnar verða opnar gestum frá kl. 10 til 17. Við biðjum gesti að virða þær sóttvarnarreglur sem eru í gildi. Grímuskylda og tveggja metra reglan gildir á safninu. Hámarksfjöldi einstaklinga í hverju rými eru tíu manns. Fjöldatakmörkun og nálægðarmörk taka ekki til barna sem fædd eru 2015 eða síðar. Verið öll velkomin.

Lesa meira