Fréttir: apríl 2021

Þjóðminjasafn Íslands hlýtur styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna - 8.4.2021

Safnkennarar Þjóðminjasafnsins sendu inn umsókn um styrk til Nýsköpunarsjóðs námsmanna til þess að ráða nemanda í meistaranámi í kennslufræðum við Listaháskóla Íslands til safnsins í sumar að vinna að verkefni sem snýr að því að þróa, semja og framleiða innihald veflægra fræðslupakka sem safnkennarar hafa hafið vinnu við og ætlaðir eru til kennslu í grunnskólum um allt land.

Lesa meira