Fréttir

Óttast mengun minja vegna eldgossins

20.8.2021

Viðbúnaður er nú á Þjóðminja­safni Íslands vegna eld­goss­ins í Geld­inga­döl­um en viðkvæm­um safn­grip­um er tal­in stafa hætta af meng­un­inni frá gos­inu sem geti valdið óaft­ur­kræf­um skemmd­um á grip­um ef ekki er hafður vari á.

Viðtal í Morgunblaðinu við Söndru Sif Einarsdóttur, forvörð í Þjóðminjasafninu um viðbúnað vegna eldgossins í Geldingadölum. Viðtalið má lesa hér: