Fréttir: september 2021

Sumarsmiðjur í Þjóðminjasafni 2021 - 2.9.2021

Yfir sumartímann var gestum safnsins boðin dægradvöl í föndursmiðjum á vegum safnfræðslunnar. Á hverjum miðvikudegi var fjölskylduleiðsögn og henni fylgdi smiðja sem fékk að standa fyrir gesti og gangandi í viku. Við þökkum áhugasömum krökkum fyrir komuna og birtum hér nokkrar myndir frá smiðjunum. 

Lesa meira

Viðtal við Margréti Hallgrímsdóttur, þjóðminjavörð. - 2.9.2021

Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður var í viðtali í þættinum Segðu mér á Rás 1 fyrr í sumar. 

Lesa meira