Fréttir

Yfirlýsing frá safnstjórum norrænu þjóðarsafnanna

3.3.2022

Vegna hörmunganna í Úkraínu hafa safnstjórar norrænu þjóðarsafnanna sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem innrásin er fordæmd.

Þar er einnig vitnað í Haag sáttmála UNESCO frá 1954. Í formála Haag sáttmálans um verndun menningarminja í vopnuðum átökum kemur fram að skaði eins er skaði alls mannkyns: "...any damage to cultural property, irrespective of the people it belongs to, is a damage to the cultural heritage of all humanity, because every people contributes to the world´s culture..."
Stöndum vörð um frið, fólk og mannúð.