Fréttir

Heimsókn mennta- og menningarmálaráðherra

24.8.2017

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti starfsfólk Þjóðminjasafns Íslands 22.ágúst síðastliðinn ásamt samstarfsfólki sínu. 

Ráðherra ræddi við starfsfólk Þjóðminjasafnsins og kynnti sér starfsemi þess á Suðurgötu, við Hverfisgötu og á Tjarnarvöllum.Thjodminjasafn_20170822_Heimsokn-menntamalaradherra_ARG_11Á Tjarnarvöllum í Hafnarfirði, rannsóknar- og varðveislusetri Þjóðminjasafnsins. Kristján Þór Júlíusson ræðir við Lilju Árnadóttur, sviðsstjóra munasafns.

 

MH_KThJ

Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður og ráðherra skoða sýninguna um Bláklæddu konuna.

Thjodminjasafn_20170822_Heimsokn-menntamalaradherra_ARG_4

Mennta- og menningarmálaráðherra heilsar starfsfólki safnsins á Suðurgötu. 

Thjodminjasafn_20170822_Heimsokn-menntamalaradherra_ARG_15Safnahúsið við Hverfisgötu. Karitas H. Gunnarsdóttir skrifstofustjóri mennta- og menningarmálaráðuneytis, Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra, Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, Sigurlaug Jóna Hannesdóttir verkefnisstjóri Safnahússins og Anna Guðný Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Þjóðminjasafnsins.