Fréttir

Hljóðleiðsögn í snjallsíma

26.9.2017

Þjóðminjasafn Íslands býður upp á ókeypis hljóðleiðsögn í snjallsíma um grunnsýningu safnsins.

Hægt er að velja um níu tungumál: Íslensku, ensku, dönsku, sænsku, þýsku, frönsku, spænsku, pólsku og ítölsku. Hlustaðu á hljóðleiðsögninina á safninu á slóðinni www.thjodminjasafn.is/audio.