Fréttir

Kaflaskil hjá Þjóðminjasafni í varðveislu fágætra fornmuna

2.6.2020

Þjóðminjasafnið fékk safnaverðlaunin fyrir nýtt varðveislu- og rannsóknarsetur á Tjarnarvöllum. Þjóðminjavörður segir setrið marka kaflaskil því áður hafi gripir verið geymdir við óboðleg skilyrði. Segja má að aðstaðan sé eins konar hátæknisjúkrahús fyrir fornminjar, þar sem hita- og rakastigi er stýrt.

Viðtal við Margréti Hallgrímsdóttur, þjóðminjavörð við Fréttablaðið þriðjudaginn 2. júní.