Fréttir

Þjóðminjasafn Íslands valið best safna hjá Grapevine

2.6.2020

Þjóðminjasafn Íslands var valið besta safnið hjá Grapevine árið 2020 og Safnahúsið fylgdi þar á eftir í öðru sæti.

Nánar má lesa um viðurkenninguna hér á heimasíðu Grapevine.