Þjóðminjasafn Íslands

Valmynd


Þú ert hér Forsíða - Sýningar & viðburðir - Aðrar sýningar -

Gripur mánaðarins

  • 2021

    september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

  • 2020

    desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

  • 2019

    desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

  • 2018

    desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

  • 2017

    desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

  • 2016

    desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

  • 2015

    desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, janúar

  • 2014

    desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar


Gripur mánaðarins
  • 1-Janar-Naela-nisti2
  • Næsta færsla
  • Fyrri færsla

Næla frá Vaði

JANÚAR 2021

31.12.2020

 4340/1896-118

Gripur mánaðarins er næla sem fannst í kumli í Vaði, Skriðdal í Fljótsdalshéraði. Nælan er talin vera heiðin og frá árunum 900-1000. Hún fannst árið 1894 og tveimur árum síðar var nælan sett í vörslu hjá Forngripasafninu, síðar þekkt sem Þjóðminjasafn Íslands.

Hér á landi hafa fundist nælur af ýmsum gerðum. Flestar eru úr bronsi og hafa verið steyptar í leirmótum. Smíðatækni og listastílar gefa til kynna að stór hluti gripa sem finnast hér séu af norskum uppruna eða gerðir eftir norskum fyrirmyndum. Aðrir eiga uppruna sinn að rekja til Bretlandseyja, meginlands Evrópu eða frá hinum Norðurlöndunum.

Nælan sem fannst í Vaði er bronsnæla í Borróstíl sem var helsti tískustíllinn á Norðurlöndum á seinni hluta 9. aldar. Er hún gott dæmi um nælu sem var gerð undir sænsk-baltneskum stíl.1-Janar-Naela-nisti3 Nælan er frábrugðin öðrum nælum sem hafa fundist hér á landi. Hringlaga nælan er steypt og lokuð að aftan með plötu. Nælan er úr bronsi, kringlótt og um það bil 3,5 cm að þvermáli. Umhverfis næluna er hækkanlegur flötur sem gerir hana kúlulaga. Nælunni eða kúlunni er skipt niður í átta reiti og efst í miðjunni gengur strýta. Undir nælunni  er eirplata og tvær eirræmur eru festar á hana. Þunn bronsplata hangir í þessum tveimur eirræmum. Bronsplatan er 2,5 cm á lengd og 2 cm á breidd. Enn má sjá leifar af gylltri fyllingu á plötunni. Platan er með kroti sem líkist einhverskonar höfði eða ormahnúti. Neðst á plötunni hanga þrjár festar um 7 cm á lengd og í þessum festum hanga þrjár ferhyrndar bronsþynnur og eru breiðari í annan endann. Bronsplatan sjálf er talin vera í Borróstíl.

Er hún er talin vera frá 10. öld og stíll nælunnar með keðjum og plötum benda til að stíll hennar sé frá baltneskum löndum eða jafnvel frá Rússlandi. Í Norður-Noregi og Finnlandi hafa fundist svipaðar nælur. Skrautverkið á þessari bendir samt til þess að handverkið sé norskt.

Nælan er til sýnis á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins Þjóð verður til. Menning og samfélag í 1200 ár.

Hrafnhildur Eyjólfsdóttir

Heimildir:

Sarpur https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=311072

Kristín Huld Sigurðardóttir. (2004). Haugfé. Gripir úr heiðnum gröfum. Í Árni Björnsson o.fl. (ritstjórar), Hlutavelta tímans : Menningararfur á Þjóðminjasafni (bls. 64-75). Reykjavík.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson. (1994). Næla frá Vaði. Í Árni Björnsson (ritstjóri), Gersemar og þarfaþing : úr 130 ára sögu Þjóðminjasafns Íslands (bls. 78-79).


Aðalvalmynd

  • Sýningar & viðburðir
    • Grunnsýning
      • Þjóð verður til
        • Tímabil
    • Sérsýningar
      • Eldri sýningar
      • Sýningar í gangi
      • Sýningar framundan
    • Aðrar sýningar
      • Hús Þjóðminjasafns
      • Ljósmynd mánaðarins
      • Vefsýningar
        • Minningarsjóður Ásu G Wright
    • Viðburðir
      • Fyrirlestrar
      • Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns
      • Viðburðir framundan
  • Þjónusta
    • Fyrir gesti
      • Algengar spurningar
      • Aðgengi
      • Leiðsögn fyrir hópa
      • Fjölskyldan
      • Kaupa miða
      • Opnunartími og verð
      • Verslun og veitingar
    • Fræðsla
      • Skólar
        • Leikskólar
        • Grunnskólar
        • Gullkista safnfræðslunnar
        • Framhaldsskólar
        • Háskólar
        • Á eigin vegum
        • Fræðslupakkar fyrir grunnskóla
        • Fræðsluefni
        • Fræðslupakkar
      • Bókun skólahópa
      • Stafrænt fræðsluefni
        • Börn á safninu
        • Gamalt og gott
        • Fyrirlestrar
        • Safnið í sófann
    • Salarleiga
      • Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafninu við Suðurgötu
      • Leiga á Myndasal fyrir móttökur
    • Önnur þjónusta
      • Beiðni um aðgang að gripum til skoðunar
      • Beiðni um lán á safnkosti
      • Beiðni um sýnatöku á safnkosti
      • Beiðni um lán á safngrip til sýninga
      • Bóka- og heimildasafn
      • Eftirtökur af ljósmyndum hjá Ljósmyndasafni Íslands
      • Leita í safneign
      • Viltu afhenda safninu muni eða myndir?
      • Afhending gagna úr fornleifarannsóknum
  • Stofnunin
    • Um safnið
      • Fréttir
      • Hlutverk og stefnur
      • Lög og reglugerðir
      • Saga safnsins
      • Skipurit
      • Minjar og Saga
    • Starfsemi
      • Fjármál og þjónusta
        • Bóka- og heimildasafn
        • Skjalasafn
      • Húsasafn
      • Ljósmyndasafn Íslands
        • Gjaldskrá
        • Myndasöfn
        • Rannsóknir
        • Skráning
        • Varðveisla mynda
        • Þekkir þú myndina
      • Munasafn
        • Beiðni um aðgang að gripum til skoðunar
        • Afhending gagna úr fornleifarannsóknum
        • Beiðni um sýnatöku á safnkosti
        • Beiðni um lán á grip til sýninga
        • Forvarsla
      • Þjóðháttasafn
      • Rannsóknarstöður
      • Starfsfólk
      • Laus störf
    • Útgáfa
      • Bækur og rit
      • Handbækur
      • Skýrslur
  • Vefverslun
  • En
    • Museum information
      • Visit
        • FAQ
        • Book your ticket now
        • Opening hours and prices
        • Accessibility
        • Café and shops
        • Location
        • Guided Tour
        • Family Room
      • Exhibitions
        • Permanent Exhibitions
        • Temporary Exhibitions
        • Previous Exhibitions
      • About the Museum
        • Historic Buildings
        • Photographs and Prints
        • History and Role
      • Applications
        • Application for access to Museum objects for examination
        • Application for sampling
    • Upcoming events
    • Web store
    • IS
    • Audio Guide
  • Leita

Leita á vefnum


Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgötu 41, 102 Reykjavík
Sími: 530-2200
thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Opið alla daga frá kl. 10-17 - lokað mánudaga
Persónuvernd hjá Þjóðminjasafni Íslands
  • Instagram
  • Facebook
Opnunartími og verð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica