Sumardagurinn fyrsti
  • 19. til 25. apríl

Sumardagurinn fyrsti hefur verið barnahátíð í Reykjavík frá árinu 1921. Í Þjóðminjasafni Íslands fögnum við á hverju ári sumarkomu með skemmtilegri fjölskyldudagskrá, listasmiðjum, leiðsögn og mörgu fleiru.

Lesa meira

Menningarnótt 2019
  • 24.08.2019

Á Menningarnótt verður fjölbreytt dagskrá í Þjóðminjasafni Íslands og í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Lesa meira
Jóladagskrá

Jóladagskrá
  • 11.12. - 24.12

Þjóðminjasafn Íslands býður á hverju ári upp á líflega jóladagskrá. Dagskráin hefst fyrstu helgi í desember. Að auki er boðið upp á fjölda jólasýninga og sérstakur jólaratleikur bætist við aðra fjölskylduleiki safnsins.

Lesa meira

Þjóðbúningadagur
  • 10.03.2019

Þjóðbúningadagur Þjóðminjasafns Íslands hefur undanfarin ár verið haldinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í samvinnu við Þjóðbúningaráð og Heimilisiðnaðarfélag Íslands.

Lesa meira

Safnanótt í Þjóðminjasafni
  • 08.02.2019

Vetrarhátíð hefur verið árlegur viðburður á höfuðborgarsvæðinu frá árinu 2002.  Sundlauganótt, Safnanótt og Snjófögnuður eru meginstoðir hátíðarinnar. Allir viðburðir hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu og geta því allir borgarbúar notið kraftmikils menningarlífs og góðrar samveru yfir alla hátíðina. Þjóðminjasafnið býður uppá skemmtilega dagskrá frá kl. 18 - 23 á Safnanótt. Ókeypis aðgangur og dagskrá fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira