Minningarherbergi

Minningarherbergi

Á annarri hæð grunnsýningarinnar er svokallað minningarherbergi. Í því er hægt að fræðast um tímabilið 1955-1965, skoða myndir, snerta gripi og hlusta á tónlist frá þeim tíma. Herbergið er meðal annars notað í minningavinnu með eldri borgurum. 

IMG_7619Minningarherbergi