Eldri sýningar

Að lesa blóm á þessum undarlega stað

Vestur-Íslendingar í Stríðinu mikla 1914-1918

  • 29.6.2015 - 9.8.2015
  • Að lesa blóm á þessum undarlega stað

Á sýningunni, sem er á rafrænu formi er sagt frá nokkrum af þeim rúmlega þúsund hermönnum og hjúkrunarfólki af íslenskum ættum sem tóku þátt í fyrri heimstyrjöldinni á vegum kandadíska og breska hersins og örlögum þeirra.

Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðminjasafnsins og Háskóla Íslands. Sýningin er verkefni meistaranema í safnafræði, Kristínu Maríu Hreinsdóttur.