Eldri sýningar

Norðrið í norðrinu

  • 16.1.2016 - 4.9.2016
  • Norðrið í norðrinu

Á sýningunni Norðrið í norðrinu er ljósi varpað á mannlíf og menningu í bænum Ittoqqortoormiit á Grænlandi með ljósmyndum og munum frá þessum 500 manna bæ á norðurhjara veraldaldar.

Áherslan er á lífi kvenna og barna en sýningin kemur frá Byggðasafninu Hvoli á Dalvík en Ittoqqortoormiit er vinabær Dalvíkur. Safnasafnið í Eyjafirði lánaði nokkra gripi á sýninguna.