Eldri sýningar

Viðbygging við Stjórnarráðshúsið og skipulag við Stjórnarráðsreit

  • 4.12.2018 - 31.12.2018, Safnahúsið við Hverfisgötu

Í Safnahúsinu við Hverfisgötu stendur nú yfir í kjallara og í lestrarsal sýning á tillögum um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag við Stjórnarráðsreit.  

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnaði sýninguna og afhenti verðlaun þann 3. desember sl. Nánar má lesa um verðlaunin á heimasíðu Stjórnarráðs Íslands (https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/12/03/Forsaetisradherra-afhenti-verdlaun-og-opnadi-syningu-a-tillogum-um-vidbyggingu-vid-Stjornarradshusid-og-skipulag-vid-Stjornarradsreit/)

Sýningin stendur 4. - 31. desember.