Sýningar í gangi

Óravíddir - orðaforðinn í nýju ljósi

Óravíddir – orðaforðinn í nýju ljósi er sýning sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum setur upp í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Sýningin er innsetning á myndrænni birtingu íslensks orðaforða í þrívídd sem unnin er upp úr Íslensku orðaneti eftir Jón Hilmar Jónsson. Nánari upplýsingar má finna hér.