Fyrirsagnalisti

Keldur

Keldur á Rangárvöllum 1.6.2019 - 31.8.2019 10:00 - 18:00 Keldur á Rangárvöllum

 Á Keldum er torfbær af fornri gerð og er hann jafnframt eini stóri torfbærinn sem varðveist hefur á Suðurlandi. Timburgrind skálans er með stafverki, prýdd strikum af rómanskri gerð. Úr skálanum liggja jarðgöng, sem talin eru frá 12. eða 13. öld og eru líklega undankomuleið á ófriðartímum. Auk þess hefur fjöldi útihúsa varðveist. Opið  1. júní - 31. ágúst alla daga 10 -18. Verð: 1200 kr á mann. 1000 kr fyrir hópa (10+).

Lesa meira
 
hola hoops

Menningarnótt 24.8.2019 10:00 - 17:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Menningarnótt sem haldin er á hverju ári í ágúst, hefur skapað sér fastan sess í hugum Reykjavíkurbúa.

Lesa meira
 

Menningarnótt í Safnahúsinu 24.8.2019 10:00 - 22:00 Safnahúsið við Hverfisgötu

Í Safnahúsinu við Hverfisgötu verður fjölbreytt dagskrá á Menningarnótt. Opið frá kl. 10 - 22. Verið öll velkomin.