Fyrirsagnalisti

Klausturjurtir í lækningarritum miðalda 19.3.2019 12:00 - 12:45 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 19. mars kl. 12 flytur Hildur Hauksdóttir erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn ber heitið Klausturjurtir í lækningaritum miðalda.

Lesa meira
 

Leiðsögn: Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt 24.3.2019 14:00 - 14:45 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sunnudaginn 24. mars kl. 14 veitir leiðsögn Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt og ritstjóri ritraðarinnar um Kirkjur Íslands.

Lesa meira
 

Með ungum augum – leikin leiðsögn fyrir börn samin af börnum 7.4.2019 14:00 - 14:45 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu 25.4.2019 14:00 - 14:45 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Ungir leikarar Leynileikhússins taka á móti gestum og bregða upp svipmyndum úr sögu þjóðar 7. apríl kl. 14 og sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 14.

Lesa meira
 

Hvalrekar í heimildum 13. og 14. aldar 16.4.2019 12:00 - 12:45 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 16. apríl kl. 12 flytur Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn fjallar um hvalreka í heimildum 13. og 14. aldar og mun Árni Daníel kynna rannsóknir sínar á þessu sviði. 

Lesa meira
 

Mannát í íslenskum þjóðsögum: Framandgerving, skrímslavæðing og femínismi 30.4.2019 12:00 - 12:45 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur flytur erindi byggt á rannsókn sinni á mannáti í íslenskum þjóðsögum. Mannát birtist víða í menningunni, til dæmis í goðsögum, ævintýrum, kvikmyndum, bröndurum, nútíma flökkusögum og svo auðvitað í raunveruleikanum. Í rannsókninni var augum sérstaklega beint að íslensku þjóðsögunum en áhugavert er að velta fyrir sér hvaða upplýsingar sagnir geta veitt um það samfélag sem þær tilheyra og hvaða boðskap þær bera með sér.

Lesa meira