Þjóðminjasafn Íslands

Valmynd


Þú ert hér Forsíða - Sýningar & viðburðir - Viðburðir - Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns

Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns

Fræðamót: Söfn og loftslagsbreytingar. Áskoranir og samfélagslegar skyldur safna

Málþing Þjóðminjasafns Íslands og Háskóla Íslands

English and Danish version follow

Þjóðminjasafn Íslands og Háskóli Íslands kynna Fræðamót, sem haldið verður miðvikudaginn 25. nóvember 2020 kl. 11.00-16.30.
Á málþinginu verður sjónum beint að áhrifum loftlagsbreytinga á safnastarf og þeim áskorunum og tækifærum sem söfn standa frammi fyrir tengdum þessari yfirvofandi vá. Rætt verður hvernig söfn geti tekist á við samfélagslega kröfu um aukna sjálfbærni og jafnframt stuðlað að upplýstri umræðu um loftlagsbreytingar og afleiðingar þeirra. Málþingið fer að þessu sinni fram gegnum fundarkerfið Teams, en hægt er að taka þátt og hlusta á fyrirlestra með því að smella á meðfylgjandi link. Gestir eru beðnir um að stilla hljóðnema sína á hljóðlaust. 

The National Museum of Iceland and the University of Iceland present the remote conference Interdisciplinary Meeting which will be held on Wednesday 25th of November 2020 at 11.00-16.30. The seminar takes place through the Teams meeting system. 

Dagskrá / Program

11.00 – 11.05: Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður

11.05– 11.15: Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands / rektor ved Islands Universitet / Rector of the University of Iceland

Ávarp / Indledningstale / Address

11.15 – 12.30: Sanne Houby-Nielsen, safnstjóri / Museumsdirektør / Museum Director og Lotten Gustafsson Reinius rannsóknastjóri / leder af forskning / Research LeaderNordiska Museet: The Artic – While the Ice is Melting / Arktis – Medan isen smälter

Norræna safnið í Stokkhólmi / Nordiska Museet i Stockholm / the Nordic Museum in Stockholm

12.30 – 13.00: Hádegi / Frokost / Lunch

13.00 – 13.25: Hilmar Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafn Íslands / direktør for Islands Naturhistoriske Museum / Director of the Icelandic Museum of Natural History

Náttúrufræðisöfn og loftslagsbreytingar: Áskoranir, tækifæri og skyldur/ Natural History Museums and Climate Change – Natural History Museums and Climate Change: Challenges, Opportunities and Duties

13.30 – 13.55: Bergsveinn Þórsson, nýdoktor í safnafræðum frá Oslo University / doktor i museologi fra Oslo Universitet / PhD in Museum Studies from Oslo University

Vegvísir: Handbók um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir söfn, setur og sýningar / Signpost: A Climate Action Manual for Museums, Culture Centers and Exhibitions

14:00 – 14.25: Sigurjón B. Hafsteinsson og Tinna Grétarsdóttir

Sjálfbærni: lærdómur af torfhúsum / Sustainability: Lessons from the Turf House

Kaffihlé / Kaffe / Coffee

14.40 – 15.05: Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands / direktør for Islands Nationalgalleri / Director of the National Gallery of Iceland 

Solstalgia: Viðbættur sýndarveruleiki / Solstalgia: An Immersive Installation

15.10 – 15.35: Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins / direktør for Sildehistoriks museum / Director of the Herring Era Museum

Salthúsið, endurnýting og sjálfbærni / Salthúsið, Recycling and Sustainability

15.40 – 16.05: Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins og formaður Íslandsdeildar ICOM / direktør for Gljúfrasteinn-Laxness museum og formand for ICOMs Islandsafdeling / Director of Gljúfrasteinn – Laxness Museum and President of ICOM Iceland

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Samvinna OECD og ICOM um mikilvægi safna / The OECD-ICOM Guide for Local Governments, Communities and Museums

http://www.oecd.org/cfe/leed/oecd-icom-guide.htm

16.05 – 16:20: Umræður og spurningar / Diskussion / Discussion

16.20 – 16.30: Þakkir og lokaorð Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður

Farvel og tak / Closing Remarks by Margrét Hallgrímsdóttir, Director of the National Museum of Iceland

Fundarstjórn / ordstyrer / moderator: Heiða Björk Árnadóttir


Aðalvalmynd

  • Sýningar & viðburðir
    • Grunnsýning
      • Þjóð verður til
        • Tímabil
    • Sérsýningar
      • Eldri sýningar
      • Sýningar í gangi
      • Sýningar framundan
    • Aðrar sýningar
      • Hús Þjóðminjasafns
      • Ljósmynd mánaðarins
      • Vefsýningar
        • Minningarsjóður Ásu G Wright
    • Viðburðir
      • Fyrirlestrar
      • Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns
      • Viðburðir framundan
  • Þjónusta
    • Fyrir gesti
      • Aðgengi
      • Leiðsögn fyrir hópa
      • Fjölskyldan
      • Kaupa miða
      • Opnunartími og verð
      • Verslun og veitingar
    • Fræðsla
      • Skólar
        • Leikskólar
        • Grunnskólar
        • Gullkista safnfræðslunnar
        • Framhaldsskólar
        • Háskólar
        • Á eigin vegum
        • Fræðslupakkar fyrir grunnskóla
        • Fræðsluefni
        • Fræðslupakkar
      • Bókun skólahópa
      • Stafrænt fræðsluefni
        • Börn á safninu
        • Gamalt og gott
        • Fyrirlestrar
        • Safnið í sófann
    • Salarleiga
      • Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafninu við Suðurgötu
      • Leiga á Myndasal fyrir móttökur
    • Önnur þjónusta
      • Beiðni um aðgang að gripum til skoðunar
      • Beiðni um lán á safnkosti
      • Bóka- og heimildasafn
      • Eftirtökur af ljósmyndum hjá Ljósmyndasafni Íslands
      • Leita í safneign
      • Viltu afhenda safninu muni eða myndir?
  • Stofnunin
    • Um safnið
      • Fréttir
      • Hlutverk og stefnur
      • Lög og reglugerðir
      • Saga safnsins
      • Skipurit
      • Minjar og Saga
    • Starfsemi
      • Fjármál og þjónusta
        • Bóka- og heimildasafn
        • Skjalasafn
      • Húsasafn
      • Ljósmyndasafn Íslands
        • Gjaldskrá
        • Myndasöfn
        • Rannsóknir
        • Skráning
        • Varðveisla mynda
        • Þekkir þú myndina
      • Munasafn
        • Beiðni um aðgang að gripum til skoðunar
        • Skil á gripum úr fornleifarannsókn
        • Beiðni um sýnatöku á safnkosti
        • Beiðni um lán á grip til sýninga
        • Forvarsla
      • Þjóðháttasafn
      • Rannsóknarstöður
      • Starfsfólk
      • Laus störf
    • Útgáfa
      • Bækur og rit
      • Handbækur
      • Skýrslur
  • Vefverslun
  • En
    • Museum information
      • Visit
        • Book your ticket now
        • Opening hours and prices
        • Café and shops
        • Location
        • Guided Tour
        • Family Room
      • Exhibitions
        • Permanent Exhibitions
        • Temporary Exhibitions
        • Previous Exhibitions
      • About the Museum
        • Historic Buildings
        • Photographs and Prints
        • History and Role
      • Applications
        • Application for access to Museum objects for examination
        • Application for sampling
    • Upcoming events
    • Web store
    • IS
    • Audio Guide
  • Leita

Leita á vefnum


Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgötu 41, 102 Reykjavík
Sími: 530-2200
thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Opið alla daga frá kl. 10-17 - lokað mánudaga
Persónuvernd hjá Þjóðminjasafni Íslands
  • Instagram
  • Facebook
Opnunartími og verð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica