Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns
Lifandi hefðir í nýju ljósi: Dagur óáþreifanlegs menningararfs á Þjóðminjasafni Íslands
Þann 17. október var málþing á Þjóðminjasafni Íslands í tilefni af alþjóðlegum degi óáþreifanlegs menningararfs. Flutt voru fjölbreytt erindi er snúa að hefðum, handverki og siðum.