Fyrirlestrar
  • Félag fornleifafræðinga

Hádegisfyrirlestrar Félags fornleifafræðinga

Dagskrá vor 2019

Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði. Hádegisfyrirlestrar á miðvikudögum kl. 12 í sal Þjóðminjasafnsins. Fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga,  námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla  Íslands og  Þjóðminjasafns Íslands.

Dagskrá:

23. janúar Margrét Hallmundsdóttir Skálinn á Parti í landi Auðkúlu
30. janúar Steinunn Kristjánsdóttir Þingeyrar – valdamiðstöð í Húnaþingi
6. febrúar Orri Vésteinsson Hag(a)fræði víkingaaldar. Dæmi úr Hrísey
13. febrúar RagnheiðurTraustadóttir Bessastaðir og Lambhús. Fornleifarannsókn haustið 2018
20. febrúar Guðrún Alda og Mjöll Kambar
27. febrúar Birna Lárusdóttir og Howell Magnus Roberts Ólafsdalur: Uppgröftur, landslag og framtíðarsýn
6. mars Sólveig Beck Handkvarnir og hagleikur: Viðtaka nýjunga í íslensku bændasamfélagi í lok 18. aldar
13. mars Hildur Gestsdóttir Ísótóparannsóknir á Ingiríðarstöðum
20. mars Sólrún Traustadóttir Fornar rætur Árbæjar. Framvinda rannsóknar í Árbæ, Reykjavík
27. mars Ragnheiður Gló Gylfadóttir Þjórsárdalur. Skráning fornminja úr lofti
3. apríl Lísabet Guðmundsdóttir Viðarnýting norrænna manna á Grænlandi
10. apríl Kristborg Þórsdóttir Oddarannsóknin: Fundinn manngerður hellir frá 10. öld í Odda á Rangárvöllum
24. apríl Angelos Parigoris "Forgive them, for they not know what they do": Some notes on the alternative uses of books, and the decolonization of Icelandic manuscripts
8. maí Ágústa Edwald Mjólk í mat og ull í fat. Verkmenning kvenna á seinni hluta 19. aldar.
15. maí Elin Sundman The perfect body: A case study of clerical masculinities and male bodies in late medieval Iceland