Hádegisfyrirlestrar RIKK
í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands
Hádegisfyrirlestrar RIKK í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00-13.00.
Dagskrá Vor 2019
Hádegisfyrirlestrar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00
10. janúar
Edda Björk Þórðardóttir, nýdoktor í lýðheilsuvísindum: Áföll og heilsufarslegar afleiðingar þeirra
24. janúar
Henri Myrttinen, doktor í kynjafræði: Að breikka sjónarsviðið. Kostir og gallar þess að samþætta karlmennsku- og hinseginsjónarmið að konum, friði og öryggi
7. febrúar
Zilka Spahić Šiljak, doktor í kynjafræðum: Að vera fórnarlamb eða að lifa af? Val á sjálfsmynd og að öðlast viðurkenningu í kjölfar kynferðisofbeldis á stríðstímum
21. febrúar
Marsha Henry, dósent í kynjafræði: Hugleiðingar um kyngervi og sókn að auknum lífsgæðum í kjölfar stríðs. Stjórnmálahagfræði kynferðisofbeldis í Bosníu-Hersegóvínu og Líberíu
7. mars
Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki: Tekurðu D-vítamín? Heilsa, nýfrjálshyggja og einstaklingsvæðing ábyrgðar
21. mars
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum: „Það var barn í dalnum …“. Um hrjáð börn og fleira í verkum Steinunnar Sigurðardóttur
4. apríl
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent og sviðsstjóri í sálfræði og Rannveig Sigurvinsdóttir, lektor í sálfræði: Áföll, geðheilsa og félagslegt samhengi
2. maí
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í bókmenntafræði: Að erfa minningar: Áföll og æviskrif