Fyrirlestrar

Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands 2022

  • Annan hvern þriðjudag kl. 12 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Fyrirlestrar eru auglýstir á heimasíðu Þjóðminjasafnsins.

Hádegisfyrirlestrum er streymt á YouTube rás safnins og þar má jafnframt nálgast eldri fyrirlestra.

Aðgöngumiði í safnið gildir.  Miði í Þjóðminjasafnið kostar 2.500 kr. og gildir á allar sýningar og viðburði í eitt ár.