Ferðataska með snertingu, tón, lykt og lit

Hvernig líður tíminn á Þjóðminjasafni? Hvaða tón er þar að finna? Og hvaða lykt? Hvernig er að skoða umhverfið í gegnum litað spjald? Í Þessari skemmtigöngu verður notast við ferðatösku með ýmsum munum sem virkja skilningarvitin á leiðinni í gegnum safnið. 

Töskurnar eru afhentar gestum í móttöku safnsins, til afnota á meðan á heimsókninni stendur. Góða skemmtun.