Viðburðir framundan

Barnadagskrá: Tjald, hellir og sæluhús

  • 3.11.2024, 14:00 - 15:00, Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Við hlökkum til að taka á móti kátum krökkum og finna leynistaði og fleira skemmtilegt á safninu!

Safnkennari tekur á móti krökkum og gengur með þeim um sýningar Þjóðminjasafnsins og allir hafa opin augu fyrir leynistöðum. Hvar eru tjöld, hvar er hellir og hvar er eiginlega sæluhús??

Frítt fyrir börn.

Fullorðnir borga 2.500 kr. fyrir miðann, en hann gildir í ár frá kaupum á alla viðburði og allar sýningar. 

Við hlökkum til að sjá ykkur. 

Safnkennarar Þjóðminjasafnsins, Anna Leif og Jóhanna Bergmann:

Safnkennarar-thjodminjasafnsins