Viðburðir framundan
  • Mynd-5

Barnaleiðsögn

  • 3.9.2017, 14:00 - 15:00, Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sunnudaginn 3. september kl. 14 verður fyrsta barnaleiðsögn ársins í Þjóðminjasafni Íslands. 

Ýmsir spennandi munir verða skoðaðir, meðal annars beinagrindur, sverð, álfapottur og leikföng eins og þau sem börn léku sér með í gamla daga. Leiðsögnin er ókeypis og allir velkomnir!