Viðburðir framundan
Barnaleiðsögn
Sunnudaginn 7. febrúar kl. 14 verður fyrsta barnaleiðsögn vetrarins í Þjóðminjasafni Íslands.
Fjöldatakmörkun í leiðsögnina miðast við 20 manns. Fjöldatakmörkun og nálægðarmörk eiga ekki við um börn sem fædd eru 2005 eða síðar. Við biðjum gesti að virða þær sóttvarnareglur sem eru í gildi.
Aðgöngumiði í safnið gildir. Ókeypis fyrir handhafa árskorts og frítt fyrir börn yngri en 18 ára. Árskort kostar 2.000 kr. og gildir á allar sýningar og viðburði á Þjóðminjasafninu við Suðurgötu og í Safnahúsinu við Hverfisgötu.