Viðburðir framundan

Ljósmyndabækur / Photobooks

  • 19.1.2020, 14:00 - 16:00, Safnahúsið við Hverfisgötu

Ljósmyndarar, útgefendur, ljósmyndatímarit, safnarar og fleiri kynna ljósmyndabækur og bókverk í Safnahúsinu við Hverfisgötu milli kl. 14 og 16.

Einnig verður Opið borð þar sem ljósmyndarar og listamenn geta komið með bókverk sín til kynningar. 

Stuttir fyrirlestrar á milli klukkan 14:00 og 14:30
Nela Eggenberger: Eikon Magazine
Moritz Neumüller: Concave City Corners by Stijn van der Linden
Ángel Luis González Fernández: The Library Project

Bókakynningar
Ívar Brynjólfsson
Nicolas Giraud
Valand Academy
FÍSL - Félag íslenskra samtímaljósmyndara
Listaháskóli Íslands
EIKON Magazine
Leica Magazine
Opið borð