COVID-19

Viðbrögð Þjóðminjasafns Íslands vegna COVID-19

12.3.2020

Vegna Kóronaveirunnar, COVID-19 hefur Þjóðminjasafns Íslands útbúið viðbragðsáætlun með leiðbeiningum fyrir starfsfólk og starfsemi safnsins. 

Í leiðbeiningunum eru upplýsingar um hvernig bregðast skal við almannavarnarstigi sem flokkast í óvissustig, hættustig og neyðarstig sem lýst er yfir af Embætti landlæknis ásamt leiðbeiningum frá viðbragðsteymi Þjóðminjasafns Íslands.

Þjóðminjasafn Íslands áréttar mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis og fylgi í öllum sínum aðgerðum ráðleggingum sem má finna á vefsíðum landlæknis og Almannavarna.  

Embætti landlæknis uppfærir reglulega upplýsingar á vefsíðu landlæknis hér.

Viðbragðsáætlun Þjóðminjasafns Íslands vegna Covid-19.pdf