Staðsetning

Staðsetning

Þjóðminjasafnið er staðsett á horni Hringbrautar og Suðurgötu, við hliðina á Háskóla Íslands.

Safnahúsið er staðsett við Hverfisgötu 15, við hliðina á Þjóðleikhúsinu.

Strætisvagnar nr. 1, 3, 6, 11, 12 og 14 stoppa fyrir framan Þjóðminjasafnið á Suðurgötu eða í nálægð þess.
Strætisvagnar nr. 1, 3, og 6 stoppa fyrir framan Safnahúsið við Hverfisgötu. 

Á milli húsanna ganga leiðir nr. 1, 3, og 6. 

Sjá Safnahúsið á korti

Sjá Þjóðminjasafnið á korti