Grunnskóli yngsta stig

Yngsta stig: Séróskir - við sníðum heimsókn að ykkar þörfum

  • 60 mínútna heimsókn Þjóðminjasafn Suðurgötu

Hvað er bekkurinn að fást við? Gæti heimsókn í Þjóðminjasafnið bætt einhverju skemmtilegu og nýju við viðfangsefnið?

Safnkennarar geta mótað heimsóknir í samvinnu við kennara og tengt hana flestum viðfangsefnum. 

Gripir safnsins bjóða upp á ótal möguleika. 

Smellið hér til að bóka heimsókn

Safnkennarar gefa frekari upplýsingar ef óskað er, sendið tölvupóst á:
kennsla@thjodminjasafn.is