Laus störf

Innskönnun og skráning ljósmynda - sumarstörf fyrir námsmenn.

Ljósmyndasafn Íslands er staðsett að Vesturvör 16-20, Kópavogi. Hlutverk safnsins er að safna, skrá og varðveita ljósmyndir, glerplötur, filmur, skyggnur og önnur gögn er tengjast ljósmyndum.

Lesa meira

Sumarstörf fyrir námsmenn á Keldum á Rangárvöllum

Þjóðminjasafn Íslands óskar eftir að ráða tvo samhenta einstaklinga til að annast gæslu og móttöku ferðamanna í gamla bænum á Keldum á Rangárvöllum. Bærinn verður opinn daglega frá 15. júní til 16. ágúst 2020 frá kl 10:00 til 17:00.

Lesa meira