Þjóðháttasafn
  • GTh-360-1

Þjóðháttasöfnun

Söfnun og rannsóknir þjóðhátta í Þjóðminjasafni Íslands

19.10.2015

Síðan um 1960 hefur Þjóðminjasafn Íslands safnað skipulega heimildum um lífshætti á Íslandi með því að semja spurningaskrár og senda út til fólks. Á aldarafmæli Þjóðminjasafnsins, árið 1963, kynnti menntamálaráðherra stofnun sérstakrar þjóðháttadeildar.

Í gegnum menningargagnagrunninn Sarp má nálgast spurningaskrár Þjóðháttasafns.