Viltu afhenda safninu muni eða myndir?
Viltu afhenda safninu muni?
Ef þú óskar eftir að afhenda Þjóðminjasafni Íslands muni eða myndir þá vinsamlegast hafðu samband við eftirtalda aðila:
Fyrir muni: Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir, freyja@thjodminjasafn.is, sími 530-2285. Athugaðu að ekki er átt við gripi úr fornleifarannsóknum.
Ef þú vilt afhenda safninu ljósmyndir þá vinsamlegast hafðu samband við Kristínu Höllu Baldvinsdóttur, kristin.halla@thjodminjasafn.is eða í síma 530-2287.