Viltu afhenda safninu muni eða myndir?

Viltu afhenda safninu muni eða myndir?

17.10.2016

Fyrir muni:

Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið munasafn@thjodminjasafn.is með ljósmynd og upplýsingum, s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna sem þú hefur áhuga á að afhenda Þjóðminjasafni Íslands til varðveislu. Í kjölfarið mun sérfræðingur í munasafni hafa samband við þig.

 

Fyrir myndir:

Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið ljosmyndasafn@thjodminjasafn.is með upplýsingum, s.s. um aldur, nafn ljósmyndara og magn mynda sem þú hefur áhuga á að afhenda Þjóðminjasafni Íslands til varðveislu. Í kjölfarið mun sérfræðingur í ljósmyndasafni hafa samband við þig.

Fyrir afhendingu gripa/gagna úr fornleifarannsóknum sjá hér