Fundarherbergi

Í Safnahúsinu er hægt að leigja mjög góð fundar- og vinnuherbergi. Um er að ræða tvö fundarherbergi, Norður- og Suðurstofu sem rúma smærri hópa. 

Suðurstofa

Í Suðurstofu er hringborð fyrir allt að 10 manns, auk sófasetts. Hægt er að setja upp skjávarpa. 

Verð fyrir hálfan dag er 27.000 og 37.000 fyrir heilan dag.

Norðurstofa

Í Norðurstofu er langborð fyrir allt að 16 manns. Hægt er að setja upp skjávarpa. 

Verð fyrir hálfan dag er 27.000 og 37.000 fyrir heilan dag.

Fyrirspurnir og bókanir skal senda í tölvupósti á netfangið bokun.safnahusid@thjodminjasafn.is

Nánari upplýsingar veitir vaktstjóri í síma 824-2037 eða bokun.safnahusid@thjodminjasafn.is