Ráðstefnu- og tónleikasalur Safnahúsinu við Hverfisgötu

Ráðstefnu- og tónleikasalur

Safnahúsið við Hverfisgötu

Í Safnahúsinu eru góð fundar- og vinnuaðstaða. Um er að ræða tvö fundarherbergi, Norður- og Suðurstofu sem rúma smærri hópa og gamla lestrarsalinn. Gamli lestrarsalurinn tekur allt að 90 manns í sæti og er tilvalinn fyrir stærri fundi, ráðstefnur eða tónleika. Hægt er að setja upp skjávarpa og einfalt hljóðkerfi.

Gjaldskrá (virkir dagar til kl. 17):

 TímiFjöldi  Verð
4 klst. 30-50 52.000
4.klst. 50-100 67.000
8 klst. 30-50 78.000
8 klst. 50-100 95.000
SalarleigaSafnahús útleiga

Uppröðun fyrir tónleika. Rúmar 85 tónleikagesti. Stólum raðað í boga út frá miðju salarins.

SalarleigaUppröðun fyrir fyrirlestur. Rúmar 91 fyrirlestragest.






lestrasalurFyrirspurnir og bókanir skal senda í tölvupósti á netfangið bokun.safnahusid@thjodminjasafn.is. Nánari upplýsingar veitir vaktstjóri í síma 824-2037 eða bokun.safnahusid@thjodminjasafn.is