Skýrslur Þjóðminjasafnsins
Árs- og rannsóknaskýrslur sem komið hafa út á vegum Þjóðminjasafnsins má finna hér að neðan. Þær skýrslur sem ekki hafa verið gefnar út á pdf formati má nálgast á bókasafni Þjóðminjasafnsins. Hægt er að skoða samantekt á öllum skýrslum sem gefnar hafa verið út á hverjum áratug hér að neðan.
Skýrslur 2010 - 2023
2023: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2023
2022: Loftlagsstefna Þjóðminjasafns Íslands
2023: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2022
2022: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2021
2021: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2020
2020: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2019
2019: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2018
2018: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2017
2017: Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana 2017
2017: Safnastefna á sviði menningarminja 2017
2017: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2016
2016: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2015
2015: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2014
2014/1: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2013
2013/2: Bessastaðarannsókn II. Kirkjugarður og miðaldaminjar, uppgraftarsvæði 12-15
2013/1: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2012
2012/1a: Þættir úr sögu ljósmyndunar á Íslandi 1970-1990 / Steinar Örn Atlason.
2012/1: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2011
2011/2: Safnastefna á sviði þjóðminjavörslu fyrir árin 2010-2014
2011/1: Ársskýrsla Þjóðminjasafns Íslands 2010
2010/1: Nes við seltjörn. Vettvangsnámskeið 2010. Framvinduskýrsla / Arnar Logi Björnsson, Bjarni Kristjánsson, Guðjón Magnússon, Hildigunnur Skúladóttir, Lilja Karen Björgvinsdóttir, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Sigurjóna Guðnadóttir, Sindri Garðarsson, Sverrir Snævar Jónsson og Þuríður Elísa Harðardóttir.
2010/1: Bessastaðarannsókn 1987. Aðdragandi og upphaf. Uppgraftarsvæði 1-11 / Guðmundur Ólafsson.
Skýrslur 2000-2009
2008/2: Nes við Seltjörn. Vettvangsnámskeið 2008. Framvinduskýrsla. / Berglind Þorsteinsdóttir.
2008/1: Bessastaðir, Forvarsla í fornleifakjallara. / Guðmundur Ólafsson, Natalie Jacqueminet, Graham Edvard Langford.
2007/1: Á tímum torfbæja. Híbýlahættir og efnismenning í íslenska torfbænum frá 1850/ Anna Lísa Rúnarsdóttir.
2007/1: Varðveisla gripa í Hönnunarsafni. / Nathalie Jacqueminet.
2007/2: Keldur á Rangárvöllum. Grafið fyrir rotþró / Guðmundur Ólafsson.
2007/3: Nes við Seltjörn. Vettvangsnám í fornleifafræði. / Guðmundur Ólafsson.
2007/4: Reykholtskirkja. Fornleifarannsókn 2007. Framvinduskýrsla. / Guðrún Sveinbjarnardóttir. 2007/5: Keldur á Rangárvöllum. Fornleifaeftirlit. / Guðmundur Ólafsson.
2007/6: Ársskýrsla fornleifa 2007 / Guðmundur Ólafsson, Guðrún Sveinbjarnardóttir, Steinunn Kristjánsdóttir.
2006/1: Laufás í Eyjafirði. Viðgerðir 1997-2002. Stofa, brúðhús, búr og dúnhús. / Guðrún Harðardóttir.
2006/2: Skráning fornleifa í Mosfellsbæ. / Agnes Stefánsdóttir, Rúna K. Tetzschner, Guðmundur Ólafsson, Ágúst Georgsson, Kristinn Magnússon og Bjarni F. Einarsson.
2006/1: Bessastaðir. Gagnavinnsla og flutningur milli kerfa. / Guðmundur Ólafsson.
2006/2: Nes við Seltjörn. Fornleifarannsóknir 2006. / Guðmundur Ólafsson og Sigrid Cecilie Juel Hansen.
2006/3: Rannsóknir og rannsóknaskýrslur fornleifadeildar og Þjóðminjasafns 1974 – 2006.
2006/4: Bessastaðarannsóknin. Kynning á verkefni. Áætlun um úrvinnslu. Saga í nýju ljósi. Guðmundur Ólafsson.
2006/5: Viðgerðir á Nesstofu 2006. / Guðmundur Ólafsson, Gunnar Bjarnason og Nathalie Jaqueminet.
2006/6: Ársskýrsla fornleifa 2006. / Guðmundur Ólafsson, Guðrún Sveinbjarnardóttir, Ragnheiður Traustadóttir, Steinunn Kristjánsdóttir.
2006/7: Reykholtskirkja. Fornleifarannsókn 2006. / Guðrún Sveinbjarnardóttir og Oscar Aldred.
2005/1: Þingnes við Elliðavatn. Fornleifarannsókn 2005. Framvinduskýrsla. / Guðmundur Ólafsson.*
2005/2: Reykholtskirkja. Fornleifarannsókn 2005. Framvinduskýrsla / Guðrún Sveinbjarnardóttir og Oscar Aldred.
2005/3: Rannsóknir og rannsóknaskýrslur fornleifadeildar og Þjóðminjasafns 1974 – 2005. Uppfærsla 2005. / Guðmundur Ólafsson.
2005/4: Reykholtssel í Kjarardal. Fornleifarannsókn 2005 / Guðrún Sveinbjarnardóttir
2005/8: Hjálmstaðir í Laugardal. Jarðhús og hjálmar. / Guðmundur Ólafsson.
2005/9: Archaeological investigations at Nesstofa. / Angelos Parigoris.
2004/1: Garðahverfi. Fornleifaskráning. / Ragnheiður Traustadóttir, Rúna Knútsdóttir Tetzschner.
2004/2: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. / Inga Lára Baldvinsdóttir, Halldór J. Jónsson.
2004/1 Rannsóknir og rannsóknaskýrslur fornleifadeildar og Þjóðminjasafns 1974 – 2004. Uppfærsla 2004 / Guðmundur Ólafsson.
2004/2: Þingnes við Elliðavatn og Kjalarnesþing. Rannsóknarsaga 1841 – 2003. / Guðmundur Ólafsson. (Sérverkefni við HÍ.)
2004/3: Þingnes við Elliðavatn. Fornleifarannsókn 2004. Framvinduskýrsla. / Guðmundur Ólafsson.
2004/4: Skáli og jarðhús á Eiríksstöðum í Haukadal, Rannsókn 1998 - 2004. / Guðmundur Ólafsson.*
2004/5: Fornir þingstaðir – vefsjá. / Guðmundur Ólafsson.
2004/6: Baldursheimur í Mývatnssveit. Leit að fornu kumlstæði /Guðmundur Ólafsson
2004/7: Reykholtskirkja. Fornleifarannsókn 2004. Framvinduskýrsla. / Guðrún Sveinbjarnardóttir og Oscar Aldred. Með viðaukum eftir Hildi Gestsdóttur og Hrönn Konráðsdóttur. Þjóðminjasafn Íslands, Fornleifastofnun Íslands.
2003/1: Fornleifaskráning 1980 - 2001. Ritaskrá / Agnes Stefánsdóttir.
2003/2: Árangur samstarfs Þjóðminjasafns og Landsvirkjunar 2001 og 2002.
2003/3: Reykholt í Borgarfirði. Framvinduskýrsla 2002. / Guðrún Sveinbjarnardóttir.
2003/4: Reykholtskirkja. Fornleifarannsókn 2002. / Guðrún Sveinbjarnardóttir og Orri Vésteinsson.
2003/1: Reykholtskirkja. Fornleifarannsókn 2003. Framvinduskýrsla / Guðrún Sveinbjarnardóttir og Hildur Gestsdóttir. Þjóðminjasafn, Fornleifastofnun Íslands.
2003/2: Fornleifarannsóknir á Þingnesi 1841 – 2003 / Guðmundur Ólafsson. Bráðabirgðaskýrsla 2004
2003/3: Ársskýrsla fornleifasafns Þjóðminjasafns 2003. / Guðmundur Ólafsson, Guðrún Sveinbjarnardóttir, Ragnheiður Traustadóttir.
2003/4: Rannsóknir og rannsóknaskýrslur fornleifadeildar og Þjóðminjasafns 1974 – 2003. / Guðmundur Ólafsson.
2003/5: Þingnes við Elliðavatn. Fornleifarannsókn 2003. Rannsóknarskýrsla / Guðmundur Ólafsson.
2003/6: Bessastaðir. Vandamál með flutning teikninga milli kerfa og LUK-vinnsla. /Guðmundur Ólafsson.
2003/7: Skráning fornleifa í Sarp. Verklagsreglur fyrir skráningu, söfnun og könnun heimilda við fornleifaskráningu. / Rúna K. Tetzschner.
2002/1: Skálholt. Rannsókn á bæjarstæði 1983 – 1988. / Guðmundur Ólafsson.
2002/2: Fornleifaskráning í Búðahreppi. / Guðný Zoega.
2002/3: Greinargerð um stöðu og verkefni húsverndardeildar Þjóðminjasafns Íslands árið 2000. / Haraldur Helgason.
2002/4: Starfsemi fornleifadeildar 2002. / Guðmundur Ólafsson.
2002/5: Val á sýningargripum frá 850 – 1500. Fyrir grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands. / Guðmundur Ólafsson.
2002/6: Jarðhús á Eiríksstöðum í Haukadal. / Guðmundur Ólafsson.*
2001/1: Járngerðarstaðir í Grindavík og hjáleigur. Fornleifaskráning / Agnes Stefánsdóttir.
2001/2: Beinafundur í Önundarholti / Guðmundur Ólafsson og Kristinn Magnússon.
2001/3: Fornbýlið við Skógtjörn við Miðskóga á Álftanesi. Fornleifakönnun á bæjarhól / Guðmundur Ólafsson og Kristinn Magnússon.
2001/4: Hólavallargarður, kirkjugarðurinn við Suðurgötu. Skráning og rannsókn minningarmarka / Gunnar Bollason.
2001/5: Friðun kirkjugripa í kirkjum landsins. Verkefninu ýtt úr vör / Þóra Kristjánsdóttir.
2001/6: Breiðabólstaðir í Bessastaðahreppi. Svæðisskráning og vettvangskönnun / Guðmundur Ólafsson, Kristinn Magnússon og Rúna K. Tetzschner.
2001/7: Reykholt í Borgarfirði. Framvinduskýrsla 2001. / Guðrún Sveinbjarnardóttir.
2001/8: Rannsókn á minjum í Surtshelli / Guðmundur Ólafsson, Kevin P. Smith, Agnes Stefánsdóttir. Með viðauka eftir Thomas McGovern.
2001/9: Fornleifakönnun á Bessastöðum í Fljótsdal / Guðný Zoega.
2001/10: Stálpastaðir, Skorradalshrepp. Fornleifaskráning / Magnús A Sigurðsson.
2001/11: Reykhólar, Reykhólahreppur: fornleifaskráning / Magnús A Sigurðsson.
2001/12: Rannsókn undir Nesstofu / Kristinn Magnússon. (Útg. 2006)
2001/13: Starfsemi fornleifadeildar 2001. / Guðmundur Ólafsson. (Útg. 2002)
2001/14: Uppmæling á Grundarkampi Grundarfirði. / Guðmundur Ólafsson.*
2001/15: Beinafundur við Helluland í Reykjadal, Suður Þingeyjarsýslu / Sigurður Bergsteinsson.*
2001/16: Fornleifakönnun í grunni Reykholtskirkju í Borgarfirði / Agnes Stefánsdóttir og Kristinn Magnússon. (Útg. 2005)
2001/17: Eskiholt II, Borgarbyggð. Fornleifaskráninga vegna deiliskipulags. / Magnús A. Sigurðsson.
2000/1: Minnismerki við Nesstofu á Seltjarnarnesi / Guðmundur Ólafsson.
2000/2: Indriðastaðir, Skorradalshreppi. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags / Magnús A. Sigurðsson.
2000/3: Bræðratunguvegur. Mat á umhverfisáhrifum (pdf. 604,14 KB) / Guðmundur Jónsson.
2000/4: Reykholt í Borgarfirði. Framvinduskýrsla 2000 / Guðrún Sveinbjarnardóttir.
2000/5: Fornleifaskráning á Miðnesheiði. Archaeological Survey of Miðnesheiði / Ragnheiður Traustadóttir.
2000/6: Verbúðir á Húsahjalla. Fornleifarannsókn við Fjallahöfn á Tjörnesi / Guðmundur Ólafsson.
2000/7: Fornt jarðhús í Breiðuvík og fleiri minjar á Tjörnesi / Guðmundur Ólafsson.
2000/8: Kollafjörður á Ströndum. Rannsókn vegna fyrirhugaðs vegstæðis / Magnús A. Sigurðsson.
2000/9: Fornleifakönnun í Skansmýrinni, Flatey á Breiðafirði. / Magnús A. Sigurðsson.
2000/10: Fornleifakönnun á Tröllaenda , Flatey á Breiðafirði. / Magnús A. Sigurðsson.
2000/11: Fornleifaskráning í landi Birkihliðar í Borgarfjarðarsveit. / Magnús A. Sigurðsson.
2000/12: Fornleifaskráning í Flatey á Breiðafirði, vegna deiliskipulags lóðar fyrir frístundabyggð Klausturhóla. / Magnús A. Sigurðsson.
2000/13: Starfsemi fornleifadeildar 2000. / Guðmundur Ólafsson.
2000/14: Rannsókn á Þiðriksvöllum, vegna virkjanaframkvæmda(PDF) / Sigurður Bergsteinsson og Þór Hjaltalín.*
2000/15: Beinafundur á Sauðá í Skagafirði. / Sigurður Bergsteinsson. 6 bls. 2006.
2000/16: Melar, Leirár- og Melahreppi. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags. / Magnús A Sigurðsson.
2000/17: Beinafundur hjá Nesi við Seltjörn(pdf) / Kristinn Magnússon og Guðmundur Ólafsson.
2000/18: Bjarnastaðir í Mýrasýslu, Borgarfirði. Rannsókn 18. og 19. ágúst. / Guðrún Sveinbjarnardóttir, Helgi Þorláksson.*
2000/19: Grenjaðarstaður – fornleifaeftirlit. / Guðmundur Jónsson. E.t.v. 1999?*
2000/20: Fornleifaeftirlit á Hrísbrú. / Guðmundur Ólafsson.*
2000/21: Manngerðir Hellar á Berustöðum – fornleifaeftirlit / Guðmundur Ólafsson.*
2000/22: Hvoll í Fljótshverfi – fornleifaeftirlit./ Guðrún Sveinbjarnardóttir.*
Skýrslur 1990-1999
1999/1: Keldur á Rangárvöllum. Framkvæmdir á Keldum 1997–1998 og stefnumörkun um viðgerð bæjarins (pdf) / Þór Hjaltalín.
1999/2: Keldur á Rangárvöllum. Viðgerðir á Keldum sumarið 1997. Vesturtraðir, smiðja, hjallur og Nýjahús (pdf) / Þór Hjaltalín.
1999/3: Ljósmyndun á Íslandi 1950-1970 (pdf) / Guðrún Harðardóttir.
1999/4: Illugastaðir í Laxárdal og Neðstibær í Vindhælishreppi. Rannsókn á bæjarstæði dagana 21.-23. júní (pdf. 1.353,48 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1999/5: Leitin að týndu lauginni. Sælingsdalslaug (pdf) / Guðmundur Ólafsson.
1999/6: Reykholt í Borgarfirði. Framvinduskýrsla 1999 (pdf) / Guðrún Sveinbjarnardóttir
1999/7: Grásteinn í Grafarholti. Álitsgerð um minjagildi ætlaðs álfasteins (pdf)/ Ragnheiður Traustadóttir.
1999/8: Staður í Grindavík (pdf. 2.137,67 KB) / Agnes Stefánsdóttir.
1999/9: Reykholt in Borgarfjörður. An interdisciplinary research project. Workshop held 20-21 August 1999 / Ed. Guðrún Sveinbjarnardóttir.
1999/10: Hestur í Hestfirði. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags / Magnús A Sigurðsson.
1999/11: Skýrsla um starfsemi fornleifadeildar 1999 / Guðmundur Ólafsson.
1999/12: Eiríksstaðir í Haukadal / Guðmundur Ólafsson.*
1998/1: Skýrsla um starfsemi fornleifadeildar 1997 / Guðmundur Ólafsson.
1998/2: Hringvegur um Fossárvík. Mat á umhverfisáhrifum / Guðmundur Ólafsson.
1998/3: Suðurfjarðarvegur um Selá. Mat á umhverfisáhrifum / Guðmundur Ólafsson.
1998/4: Frumrannsókn á Seyðisfirði vegna fyrirhugaðra snjóflóðavarna dagana 7. - 12. júní 1998 (pdf.11.361 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1998/5: Vagnsstaðir. Rúst í Skarðahrauni (pdf. 2.294 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1998/6: Verstöð við Arnarstapa í Tálknafirði / Guðmundur Ólafsson.*
1998/7: Tindastólsvegur um Hróarsgötur. Fornleifaskráning (pdf. 1.470 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1998/8: Skagastrandarvegur um Hafursstaðaá. Mat á umhverfisáhrifum (pdf. 278 KB)/ Guðmundur Ólafsson.
1998/9: Efribyggðarvegur í Skagafirði. Mat á umhverfisáhrifum (pdf. 268 KB) /Guðmundur Ólafsson.
1998/10: Þverárfjallsvegur-Skagavegur. Mat á umhverfisáhrifum (pdf. 1.320 KB) /Guðmundur Ólafsson.
1998/11: Eiríksstaðir í Haukadal. Fornleifarannsókn á skálarúst (pdf. 2.669 KB)/ Guðmundur Ólafsson
1998/12: Reykholt í Borgarfirði. Framvinduskýrsla 1998 (pdf. 1.801 KB) / Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson.
1998/13: Bessastaðir. Þrjár smá rannsóknir (pdf. 2.196 KB) / Agnes Stefánsdóttir, Björn Stefánsson og Sigurður Bergsteinsson.
1998/14: Sumarbústaðabyggð á Arnarstapa. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags (pdf. 10.615 KB) / Ragnheiður Traustadóttir.
1998/15: Hofsstaðir í Garðabæ / Ragnheiður Traustadóttir.*
1998/16: Skipsviðir úr Búðaósi (pdf. 755 KB) / Björn Stefánsson.
1998/17: Fornleifarannsókn á Keldum. Skáli og jarðgöng / Ragnheiður Traustadóttir og Þór Hjaltalín*
1998/18: Smaladys í Kópavogi? / Agnes Stefánsdóttir.
1998/19: Eftirlitsferð í Sandgerði / Ragnheiður Traustadóttir.
1998/20: Krýsuvíkurkirkja – eftirlitsferð / Guðmundur Ólafsson.*
1997/1: Skýrsla yfir starfsemi fornleifadeildar 1996 / Guðmundur Ólafsson.
1997/2: Borgarfjarðarbraut, leið 3 og 3a. Álitsgerð vegna fornleifa / Bjarni F. Einarsson.
1997/3: Hafnarfjarðarhöfn. Álitsgerð vegna fornleifa í tengslum við umhverfismat og nýrrar hafnaraðstöðu / Bjarni F. Einarsson.
1997/4: Grenivíkurvegur við Fnjóská. Fornleifakönnun vegna mats á umhverfisáhrifum /Bjarni F. Einarsson.
1997/5: Katlar sunnan við Húsavík og Hlíðarhorni við Máná á Tjörnesi. Fornleifakönnun vegna mats á umhverfisáhrifum / Bjarni F. Einarsson.
1997/6: Forkönnun á tóftum og meintum kumlum á Þúfutanga á Rauðasandi í V-Barðastrandasýslu 22. — 23. maí 1997 / Sigurður Bergsteinsson.
1997/7: Línulögn að magnesíumverksmiðju / Sigurður Bergsteinsson.
1997/8: Steinhleðslur í Þormóðsdal / Guðmundur Ólafsson og Sigurður Bergsteinsson.*
1997/9: Bessastaðarannsókn 1997 / Sigurður Bergsteinson.*
1997/10: Smiðja a Keldum á Rangárvöllum (pdf. 309 KB) / Guðmundur Ólafsson og Ragnheiður Traustadóttir.
1997/11: Leiðigarðar á Siglufirði. Álitsgerð vegna fornleifa í tengslum við umhverfismat og fyrirhugaða leiðigarða á Siglufirði / Bjarni F. Einarsson.
1997/12: Skíðasvæði í vestanverðum Tindastóli í Skagafjarðarsýslu. Fornleifakönnun vegna mats á umhverfisáhrifum / Bjarni Einarsson.
1997/13: Stöng í Þjórsárdal. Lagfæringar / Guðmundur Ólafsson.*
1997/14: Rannsókn á jarðgöngum í Reykholti í Borgarfirði / Guðrún Sveinbjarnardóttir.
1997/15: Rannsókn á Eiríksstöðum í Haukadal (pdf. 2.176 KB) / Guðmundur Ólafson og Ragnheiður Traustadóttir.
1997/16: Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp (1.115 KB) / Guðrún Sveinbjarnardóttir og Sigurður Bergsteinsson.
1997/17: Nes við Seltjörn. Rannsókn í túni og vegarstæði vegna skipulags / Guðmundur Ólafsson.
1997/18: Leit að steinaldarminjum að Hálsi í Hálsasveit / Guðmundur Ólafsson og Kevin, Smith.*
1997/19: Fornleifarannsókn í Neðra Ási 1997 / Sigurður Bergsteinsson. 16 bls. 4 kort.
1997/20: Kirkjugarður i Hítardal. Legsteinar / Sigurður Bergsteinsson.*
1997/21: Beinafundur í Engihlíð, Laxárdal / Ragnheiður og Sigurður Bergsteinsson.*
1997/22: Umhverfismat vegna efnistöku í Óbrennishólum í Kapelluhrauni. í Hafnarfirði /Ragnheiður Traustadóttir.
1997/23: Umhverfismat vegna sorphirðu á Skógarsandi, við Uxafótarlæk, á Kirkjubæjarklaustri og Stjórnarsandi / Ragnheiður Traustadóttir.
1997/24: Umhverfismat vegna endurnýjunar á vegkafla á Laugarvatnsvegi 37-04 í Árnessýslu / Ragnheiður Traustadóttir.
1997/25: Umhverfismat vegna endurnýjunar á þjóðvegi 36, Þingvallavegar frá Steingrímsstöð að þjóðgarði á Þingvöllum / Ragnheiður Traustadóttir.
1997/26: Umhverfismat vegna fyrirhugaðs sorpurðunarstaðar við Kópasker / Sigurður Bergsteinsson,
1997/27: Gamli spítalinn/Gudmans Minde, Aðalstræti 14, Akureyri. Rannsókn á kjallara / Agnes Stefánsdóttir.
1997/28: Rannsókn á ætluðu kumli á Þúfutanga, Melanesi (pdf. 3.463 KB) / Sigurður Bergsteinsson*
1997/29: Fornleifarannsókn í Reykholti í Borgarfirði. Rannsóknaráætlun. (Einnig á ensku)
1996/1: Skýrsla um starfsemi fornleifadeildar 1995 / Guðmundur Ólafsson.
1996/2: Vettvangskönnun vegna fyrirhugaðs kirkjugarðs á Mosfelli í Mosfellsbœ, 6. mars / Ragnheiður Traustadóttir.
1996/3: Rannsókn á tóftarbroti í landi Vallar, Hvolshreppi / Guðmundur Ólafsson og Ragnheiður Traustadóttir. 1996.
1996/4: Fornleifaskráning. Holt í Önundarfirði (pdf. 236 KB) / Ragnar Edvardsson.
1996/5: Beinafundur á Hœli í Flókadal / Guðmundur Ólafsson.
1996/6: Hitta í landi Mosfells í Mosfellsbæ. Könnunarskurðir í túni / Þórhallur Þráinsson og Ragnheiður Traustadóttir.*
1996/7: Eftirlit vegna framkvæmda við kirkjutröppur og kirkjutorg við Skálholtskirkju/ Ragnheiður Traustadóttir.
1996/8: Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðra snjóflóðavarnamannvirkja á Flateyri (pdf. 35 KB) / Ragnar Edvardsson.
1996/9: Fornleifaskráning vegna samkeppni um skipulag í Áslandi og Grímsnesi / Ragnheiður Traustadóttir og Birna Gunnarsdóttir.
1996/10: Fornar byggingarleifar á Breiðabólstað í Vestur-Hópi (pdf. 2.251 KB) / Guðmundur Ólafsson og Hjörleifur Stefánsson. *
1996/11: Skálholt. Fornleifaeftirlit II / Ragnheiður Traustadóttir.
1996/12: Kumlafundur á Hraukbæ / Ragnheiður Traustadóttir.
1996/13: Eftirlitsferð að Snorralaug í Reykholti / Guðmundur Ólafsson.
1996/14: Fornleifakönnun á framkvæmdasvæði fyrir magnesíumverksmiðju (pdf. 869 KB) / Guðmundur Ólafsson og Sigurður Bergsteinsson.
1996/15: Bringur í Mosfellsdal. Fornleifakönnun / Kristinn Magnússon.
1996/16: Rannsókn á Bessastöðum 1996 / Sigurður Bergsteinsson.**
1996/17: Bærinn undir sandinum. Dagbókarfærslur síðasta rannsóknarsumarið. Úrdráttur á sænsku / Guðmundur Ólafsson.*
1996/18: Hofsstaðir í Garðabæ III / Ragnheiður Traustadóttir.*
1996/19: Eyvík í Grímsnesi. Steinhleðsla og meint kuml (pdf. 697 KB) / Kristinn Magnússon.
1996/20: Sjóvarnargarður á Álftanesi – eftirlitsferð / Guðmundur Ólafsson.
1995/1: Staða fornleifaskráningar á Íslandi / Guðmundur Ólafsson.
1995/2: Documentation standards for archaeolological field surveys in Iceland (pdf. 140 KB)/ Guðmundur Ólafsson.
1995/3: Byggingasöguleg greining á bænum undir sandinum 1991-1994. Stöðuskýrsla / Guðmundur Ólafsson og Svend Erik Albrethsen.
1995/4: Skýrsla um starfsemi fornleifadeildar 1994 / Guðmundur Ólafsson.
1995/5: Vettvangskönnun í landi Svartagils, Norðurárdal Mýrasýslu. 16. maí /Ragnheiður Traustadóttir.
1995/6: Umsögn vegna fyrirhugaðs kirkjugarðs í landi Mosfells í Mosfellsbæ / Sigurður Bergsteinsson.
1995/7: Greinargerð vegna umhverfismats: Fyrirhugað vegarstæði um Gaukshöfða í Þjórsárdal / Ragnheiður Traustadóttir.
1995/8: Þórisárkumlið / Steinunn Kristjánsdóttir.
1995/9: Vettvangskönnun vegna aðalskipulags á Grundartanga. Hvalfirði / Ragnheiður Traustadóttir.
1995/10: Fornleifarannsókn á Bessastöðum 1995 / Hildur Gestsdóttir.
1995/11: Hofsstaðir í Garðabæ II / Ragnheiður Traustadóttir.*
1994/1: Fornleifakönnun vegna Hvalfjarðarganga. Rannsókn 26.- 27. febrúar 1994 (pdf. 903 KB) Guðmundur Ólafsson.
1994/2: Vettvangskönnun vegna deiliskipulags á Hólum í Hjaltadal. Könnun 28. - 29. maí 1994 (1.585 KB) / Ragnheiður Traustadóttir.
1994/3: Vettvangskönnun vegna deiliskipulags Arnarnesslands, Garðabæ. Könnun 8.- 9. júní 1994 / Ragnheiður Traustadóttir.
1994/4: Forn bær í frera II. Dagbókarbrot frá Grænlandi 27. júní - 18. júlí 1994 / Guðmundur Ólafsson. 1994/5: Fornleifakönnun vegna breytinga á vegarstæði Drangsnesvegar og Hólmavíkurvegar. 5. - 6. sept.1994 / Sigurður Bergsteinsson.
1994/6: Hofstaðir í Garðabæ. Rannsókn á Bæjarstæði. 1. júní - 30. ágúst 1994 / Ragnheiður Traustadóttir.*
1994/7: Fornleifaskráning í Rauðasandshreppi Vesturbyggð, V-Barðastrandarsýslu 20. - 26. ágúst 1994 (pdf. 5.913 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1994/8: Vettvangsrannsókn vegna Hvalfjarðarganga II. Rannsókn 4. október 1994 / Ragnheiður Traustadóttir.
1994/9: Fornleifarannsókn á Bessastöðum, svæði H22. 6. — 9. júní 1994 / Guðmundur Ólafsson.
1994/10: Fornleifakönnun vegna Álftaróss, Garðabæ. Könnun 11. — 15. júlí 1994 / Ragnheiður Traustadóttir.
1994/11: Skýrsla fornminjavarðar um starfsemi fornleifadeildar 1993 / Guðmundur Ólafsson.
1994/12: Skráningarkerfi fyrir safngripi á Þjóðminjasafni Íslands og önnur gagnagrunnskerfi (pdf. 556 KB) / Guðmundur Ólafsson
1993/1: Forn bær í frera. Dagbókarbrot úr Grænlandsför 29.6. - 20.7. 1993 /Guðmundur Ólafsson.
1993/2: Sjávarfornleifafræðileg rannsókn í höfninni við Flatey á Breiðafirði sumarið 1993. 17, aldar kaupfar og 19. aldar dönsk skonnorta / Bjarni F. Einarsson.
1993/3: Úr fylgsni fortíðar í hellinum Víðgelmi. Rannsókn 11. desember (pdf. 1.379 KB) /Guðmundur Ólafsson.
1993/4: Fornleifarannsókn á Seltjarnarnesi árið 1993 / Kristinn Magnússon.
1993/5: Bessastaðir 1993. Rannsókn á svæði H21. 29.9. - 11.10. 1993 / Guðmundur Ólafsson.
1993/6: Skýrsla um starfsemi fornleifadeildar 1992 / Guðmundur Ólafsson.
1993/7: Rannsókn á Bessastöðum II 1993. Dagbók frá 4. febrúar til 1. nóvember 1993 /Guðmundur Ólafsson.
1992/1: Beinafundur á Skansinum í Vestmannaeyjum. Rannsókn 30.1. - 2.2. 1992 (pdf. 371 KB) / Mjöll Snæsdóttir.
1992/2: Laugaland á Þelamörk. Hitaveituframkvæmdir við grafreit. 8. – 10. júní /Guðmundur Ólafsson.
1992/3: Athugun í kirkjugarði Hraungerðiskirkju í Hraungerðishreppi, Árnessýslu. 18. júní(pdf. 821 KB) / Mjöll Snæsdóttir, Adolf Friðriksson og Garðar Guðmundsson.
1992/4: Skoðunarferð á Hellissand. 23. júní / Mjöll Snæsdóttir.
1992/5: Skoðunarferð í Flatey á Breiðafirði. 24. - 25. júní (pdf. 782 KB) / Mjöll Snæsdóttir.
1992/6: Bœrinn undir sandinum. Dagbókarskýrsla frá Grænlandi 20. 6 .- 17.7. /Guðmundur Ólafsson.
1992/7: Stöng í Þjórsárdal. Eftirlitsferð fornleifanefndar 6. ágúst / Guðmundur Ólafsson.
1992/8: Glaumbær, Gáseyri og Granastaðir. Eftirlitsferð 11. - 16. ágúst / Guðmundur Ólafsson.
1992/9: Vígðalaug við Laugavatn. Eftirlitsferð 24. ágúst / Guðmundur Ólafsson.
1992/10: Búrhellir fundin á Eystri Gaddstöðum. Rannsókn 25. ágúst (pdf. 2.340 KB) /Guðmundur Ólafsson.
1992/11: Fundin 2 skipsflök við Flatey á Breiðafirði (pdf. 494 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1992/12: Kafað við tvö skipsflök. Vettvangsköfun í höfninni við Flatey á Breiðafirði 7. – 8. september (pdf. 949 KB) / Bjarni F. Einarsson.
1992/13: Þvergarður, forn landamerkjagarður a Seltjarnarnesi. Rannsókn 14. september / Guðmundur Ólafsson, Kristinn Magnússon.
1992/14: Kolagröf og fleiri minjar að Skálmholti, Villingaholtshreppi. Rannsókn 22. september / Guðmundur Ólafsson.
1992/15: Ný rúst fundin á Stóruborg. Könnunarferð 17. október (pdf. 732 KB) / Mjöll Snæsdóttir.
1992/16: Skýrsla fornleifadeildar 1991 / Guðmundur Ólafsson.
1991/1: Hellir að Eystri Gaddstöðum. Rannsókn 6. júní / Guðmundur Ólafsson.
1991/2: Beinafundur á Dalvík. Rannsókn 8. - 10. júní / Guðmundur Ólafsson.
1991/3: Ræsi undir Vífilsstaðavegi. Rannsókn 15. júní / Guðmundur Ólafsson.
1991/4: Hellir að Seli, Ásahreppi. Rannsókn 27. ágúst / Guðmundur Ólafsson.
1991/5: Kolagröf við Apavatn. Rannsókn 22. september / Guðmundur Ólafsson.
1991/6: Athugun á beinafundi að Urriðavatni í Fellum, N-Múlasýslu 1991. Rannsókn 25. - 26. júlí / Adolf Friðriksson og Gavin Lucas, Mjöll Snæsdóttir.
1991/7: Bessastaðir, fornleifarannsóknir 1989 - 1991. Bráðabirgðaskýrsla / Sigurður Bergsteinsson.
1991/8: Skýrsla fornleifadeildar 1990 / Guðmundur Ólafsson.
1991/9: Nýjar aðferðir við fornleifaskráningu / Guðmundur Ólafsson.*
1990/1: Þingvellir, eftirlit með pallagerð / Mjöll Snæsdóttir.*
1990/2: Fornleifar á slóðum Stjörnu-Odda / Þorsteinn Vilhjálmsson, Guðmundur Ólafsson, Þórir Sigurðsson.
1990/3: Könnunarferð í Mosfellsbæ / Guðmundur Ólafsson.*
1990/4: Minjaskráning í Mýrasýslu / Guðmundur Ólafsson.*
1990/5: Könnunarferð að Þerneyjarsundi / Guðmundur Ólafsson.*
1990/6: Stóraborg undir Eyjafjöllum. Fornleifarannsókn 1990. Bráðabirgðaskýrsla / Mjöll Snæsdóttir. 1990/7: Rannsókn á Bessastöðum IV / Sigurður Bergsteinsson.
1990/8: Ársskýrsla fornleifadeildar / Guðmundur Ólafsson.
Skýrslur 1980-1989
1989/1: Beinafundur við Másvatn / Rannsókn l6. júní. Guðmundur Ólafsson.
1989/2: Kuml í Merkurhrauni (pdf. 864 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1989/3: Írskrabrunnur á Gufuskálum og fleiri minjar á Snæfellsneshreppi (pdf. 5.695 KB) /Guðmundur
Ólafsson.
1989/4: Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu / Guðmundur Ólafsson.
1989/5: Könnun á vegarstæði í landi Ölfusvatns (pdf. 883 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1989/6: Rannsókn á Bessastöðum III. / Sigurður Bergsteinsson. *
1989/7: Skýrsla fornleifadeildar 1989 / Guðmundur Ólafsson
1989/8: Greinargerð um forkönnun á fornleifum við Hofstaði í Garðabæ / Guðrún Sveinbjarnardóttir.
1989/9: (Fornleifaskráning í Hafnarfirði. Sigurður Bergsteinsson.)**
1989/10: Stóraborg undir Eyjafjöllum. Framvinduskýsla 1989 / Mjöll Snæsdóttir.
1989/11: Rannsókn a bæjarstæði í Reykholti / Guðrún Sveinbjarnardóttir.
1989/12: Eyðibýlin Bjarnastaðir og Kötlutún í Kalmanstungu / Guðmundur Ólafsson*.
1989/13: Bráðabirgðaskráning fornleifa í Flatey á Breiðafirði (pdf. 1.382 KB) / Ágúst Ólafur Georgsson.
1989/14: Fornleifarannsókn í Reykholti sumarið 1989 / Guðrún Sveinbjarnardóttir.*
1989/15: Fornleifarannsókn við Nesstofu 1989. Rannsóknarskýrsla / Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.
1989/16: Sjá: skýrsla nr. 2000/18 - Bjarnastaðir í Kalmanstungu.
1988/1: Hjónadysjar í Kópavogi / Guðmundur Ólafsson.
1988/2: Stóraborg XI. / Mjöll Snæsdóttir.*
1988/3: Minjar um járnvinnslu frá landnámsöld í landi Ytri-Þorsteinsstaða (pdf. 3.208 KB) / Guðmundur Ólafsson, Guðrún Sveinbjarnardóttir og Grétar Guðbergsson*
1988/4: Fornleifarannsókn á Bessastöðum II. / Guðmundur Ólafsson,
1988/5: Rannsókn a bæjarstæði í Reykholti / Guðrún Sveinbjarnardóttir.
1988/6: Bæjarstæði í Skálholti V. / Guðmundur Ólafsson.
1988/7: Skáli, jarðhús og fleiri fornar minjar. Ferð að Tjaldbúð og Hrunakróki. (pdf. 4.253 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1988/8: Fornleifarannsókn í Hólakirkju / Mjöll Snæsdóttir.
1988/9: Fornleifaskráning á Þingvöllum III. / Guðmundur Ólafsson.*
1988/10: Fornleifaskráning í Hafnarfirði / Sigurður Bergsteinsson.**
1988/11: Fornleifarannsókn í Reykholti sumarið 1988 / Guðrún Sveinbjarnardóttir. *
1988/12: Garðahúsið á Akranesi (pdf. 1.685 KB) / Guðmundur Ólafsson*
1988/13: Skýrsla fornleifadeildar 1988 / Guðmundur Ólafsson.
1987/1: Fornleifarannsókn á Bessastöðum 1987-I. / Guðmundur Ólafsson. (Sjá einnig: Bessastaðarannsókn 1987. Aðdragandi og upphaf. Uppgraftarsvæði 1-11 /Guðmundur Ólafsson. Skýrslur Þjóðminjasafns, 2010/1).
1987/2: Stóraborg undir Eyjafjöllum X. / Mjöll Snæsdóttir.**
1987/3: Rannsókn að Reykholti í Borgarfirði / Guðrún Sveinbjarnardóttir.
1987/4: Fornleifaskráning á Þingvöllum II. / Guðmundur Ólafsson.*
1987/5: Fornleifaskráning i Biskupstungnahreppi III. / Bryndís Róbertsdóttir.**
1987/6: Fornleifaskráning í Hafnarfirði / Kristinn Magnússon.**
1987/7: Skálarlaga leirgryfja að Kópsvatni (pdf. 785 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1987/8: Mannabeinafundur í Finnstungu / Guðmundur Ólafsson
1986/1: Fornleifakönnun í Kópavogi (pdf. 1.559 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1986/2: Fornleifakönnun að Grjótagötu 7 / Guðmundur Ólafsson.*
1986/3: Fornleifakönnun á Digranesi í Kópavogi / Guðmundur Ólafsson.*
1986/4: Bæjarstæði í Skálholti IV. / Guðmundur Ólafsson.
1986/5: Fornleifakönnun á Hraunþúfuklaustri / Guðmundur Ólafsson, Þór Magnússon.*
1986/6: Fornleifakönnun á Ingimundarhóli (pdf. 1.059 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1986/7: Könnun á minjum í landi Hofstaða í Garðabæ / Guðmundur Ólafsson,*
1986/8: Rannsókn á Þingnesi við Elliðavatn 1991 - 1996 / Guðmundur Ólafsson. (Sjá einnig: Þingnes við Elliðavatn og Kjalarnesþing. Rannsóknarsaga 1841 – 2003 / Guðmundur Ólafsson. Vinnuskýrslur Þjóðminjasafns, 2004/2).
1986/9: Fornleifaskráning á Þingvöllum I. / Guðmundur Ólafsson.*
1986/10: Forn garður í landi Móeiðarhvols (pdf. 1.095) / Guðmundur Ólafsson.
1986/11: Bátlaga steinhleðsla í Mosfellsbæ (pdf. 1.370 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1986/12: Fornleifaskráning í Biskupstungnahreppi II. / Bryndís G. Róbertsdóttir.*
1986/13: Stóraborg undir Eyjafjöllum IX. / Mjöll Snæsdóttir.**
1986/14: Margrétarkot í landi Skildinganess. Fornleifakönnun (pdf. 403 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1985/1: Jarðhús að Hjálmsstöðum í Laugardal. Rannsókn 1983 - 1985 / Guðmundur Ólafsson.
1985/2: Bæjarstæði í Skálholti III. / Guðmundur Ólafsson.
1985/3: Kirkjugarður á Kirkjubóli við Skutulsfjörð / Guðmundur Ólafsson.*
1985/4: Fornir seyðar á Hofsstöðum í Garðabæ (pdf. 2.302 KB / Guðmundur Ólafsson.
1985/5: Miðey í Austur-Landeyjum. Fornleifakönnun / Guðmundur Ólafsson.*
1985/6: Könnun á bæjarstæði að Elliðavatni / Guðmundur ólafsson.*
1985/7: Göltur í Grímsnesi. Fornleifakönnun (pdf. 995 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1985/8: Rannsókn í Kolholtshelli, Villingaholtshreppi / Guðmundur Ólafsson.*
1985/9: Fornleifaskráning í Stykkishólmi / Ágúst Ólafur Georgsson.
1985/10: Fornleifaskráning í Arnarneshreppi / Guðmundur Ólafsson..*
1985/11: Fornleifaskráning í Biskupstungum / Bryndís Róbertsdóttir.**
1985/12: Þingnes við Elliðavatn V. / Guðmundur Ólafsson. (Sjá einnig: Þingnes við Elliðavatn og Kjalarnesþing. Rannsóknarsaga 1841 – 2003 / Guðmundur Ólafsson.
1984/1: Bæjarstæði í Skálholti II. Fornleifakönnun / Guðmundur Ólafsson.
1984/2: Steinþró á Þórustöðum á Vatnsleysuströnd (pdf. 494 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1984/3: Grunnasundsnes í Stykkishólmi. Könnun á bæjarhól (pdf. 1.361 KB) /Guðmundur Ólafsson.
1984/4: Jarðhús á Hjálmsstöðum í Laugardal II. / Guðmundur Ólafsson.
1984/5: Nýibær undir Eyjafjöllum. Fornleifakönnun / Kristín Sigurðardóttir.
1984/6: Fornar leiðslur í Reykholti / Guðmundur Ólafsson, Þorkell Grímsson.
1984/7: Hof á Kjalarnesi. Fornleifakönnun / Guðmundur Ólafsson..*
1984/8: Þingholtsþingstaður. Skoðunarferð / Guðmundur Ólafsson.*
1984/9: Þingnes við Elliðavatn IV. / Guðmundur Ólafsson. (Sjá einnig: Þingnes við Elliðavatn og Kjalarnesþing. Rannsóknarsaga 1841 – 2003 / Guðmundur Ólafsson. Vinnuskýrslur Þjóðminjasafns, 2004/2).
1984/10: Stóraborg undir Eyjafjöllum VII. / Mjöll Snæsdóttir.**
1984/11: Kirkjugarður í Neðra-Ási, Hjaltadal / Þór Magnússon.*
1984/12: Fornleifakönnun á Bjarnastöðum í Hvítársíðu / Þór Magnússon.*
1983/1: Rúst á Hámundarstaðahálsi / Guðmundur Ólafsson.*
1983/2: Jarðhús á Hjálmsstöðum í Laugardal I. / Guðmundur Ólafsson.
1983/3: Bæjarstæði í Skálholti I. / Guðmundur Ólfasson.
1983/4: Rústir í Eldvarparhrauni. Skoðunarferð / Guðmundur Ólafsson.*
1983/5: Minjar í Þerney. Rannsóknarferð 25. maí 1983 / Guðmundur Ólafsson.
1983/6: Skoðunarferð að nokkrum minjum í Holtum / Guðmundur Ólafsson.*
1983/7: Ferð um Holtamannaafrétt / Guðmundur Ólafsson.*
1983/8: Bollasteinar a Kleif í Þorvaldsdal / Guðmundur Ólafsson.*
1983/9: Leitin að Het Wapen Van Amsterdam / Guðmundur Ólafsson.*
1983/10: Fornleifaskráning í Reykjavík / Guðmundur Ólafsson
1983/11: Þingnes við Elliðavatn III. / Guðmundur Ólafsson. (Sjá einnig: Þingnes við Elliðavatn og Kjalarnesþing. Rannsóknarsaga 1841 – 2003 / Guðmundur Ólafsson. Vinnuskýrslur Þjóðminjasafns, 2004/2).
1983/12: Stóraborg undir Eyjafjöllum VI. / Mjöll Snæsdóttir.**
1983/13: Fornkuml í Njarðvík í Norðurmúlasýslu / Þór Magnússon.*
1982/1: Könnun á Þingeyrarþingstað, Dýrafirði / Guðmundur Ólafsson.*
1982/2: Kumlafundur á Mið - Sandfelli í Skriðdal (pdf. 4.270 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1982/3: Stöng í Þjórsárdal. Hreinsun á minjum / Guðmundur Ólafsson.*
1982/4: Útilegumannahellir við Eldvörp á Reykjanesi (pdf. 966 KB) / Guðmundur Ólafsson.
1982/5: Þingnes við Elliðavatn II. / Guðmundur Ólafsson. (Sjá einnig: Þingnes við Elliðavatn og Kjalarnesþing. Rannsóknarsaga 1841 – 2003 / Guðmundur Ólafsson. Vinnuskýrslur Þjóðminjasafns 2004/2)
1982/6: Stóraborg undir Eyjafjöllum V. / Mjöll Snæsdóttir.**
1982/7: Skráning fornleifa í Mosfellsbæ / Guðmundur Ólafsson, Ágúst Ó. Georgsson.
1981/1: Rannsókn á „kirkju Örlygs“ á Esjubergi (pdf. 1.939 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1981/2: Rústir Bakkabæjar, Neskaupstað / Guðmundur Ólafsson.
1981/3: Tunga í Fáskrúðsfirði. Fornleifaeftirlit / Guðmundur Ólafsson.
1981/4: Rannsókn undir kirkjunni á Skarði á Skarðsströnd (pdf. 3.318 KB) / Guðmundur Ólafsson*
1981/5: Forn grafreitur að Hofi í Hjaltadal / Guðmundur Ólafsson. (Sjá einnig: Árbók Hins ísl. fornleifafélags 1983, bls. 117-133).
1981/6: Öskuhaugur á Seltjarnarnesi (pdf. 340KB) / Guðmundur Ólafsson*
1981/7: Þingnes við Elliðavatn I. / Guðmundur Ólafsson. (Sjá einnig: Þingnes við Elliðavatn og Kjalarnesþing. Rannsóknarsaga 1841 – 2003 / Guðmundur Ólafsson. Vinnuskýrslur Þjóðminjasafns 2004/2).
1981/8: Stóraborg undir Eyjafjöllum IV. / Mjöll Snæsdóttir.**
1981/9: Fornleifakönnun á Stóru Háeyri, Eyrarbakka (pdf. 517 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1980/1: Fornleifaskráning á Seltjarnarnesi / Ágúst Ólafur Georgsson. Birna Gunnarsdóttir tók saman.
1980/2: Fornleifaskráning í Mosfellshreppi. 22. maí / Guðmundur Ólafsson.*
1980/3: Skoðunarferð í Grindavík. 20. júní (pdf. 1.609 LB) / Guðmundur Ólafsson.*
1980/4: Fornleifakönnun á bæjarhól Digraness, Kópavogi (pdf. 6.283 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1980/5: Skráning fornleifa í Mosfellsbæ / Guðmundur Ólafsson, Ágúst Ó. Georgsson. (Sjá einnig: Skýrslur Þjóðminjasafns Íslands, 2006/2).
1980/6: Fornleifar í Óbrennishólma (pdf. 4.899 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1980/7: Fornleifakönnun í Skipasundi 31. (pdf. 2.489 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1980/8: Viðgerð á Krosslaug í Lundareykjardal. Eftirlitsferð. 16. og 19. september (pdf. 1.808 KB) / Guðmundur Ólafsson.*
1980/9: Skoðunarferð að Lögmannshlíð við Akureyri / Guðmundur Ólafsson
1980/10: Stóraborg undir Eyjafjöllum III. / Mjöll Snæsdóttir.**
1980/11: Silfursjóður frá Miðhúsum í Egilsstaðahreppi / Þór Magnússon. (Sjá einnig: Árbók Hins ísl. fornleifafélags 1980, bls. 5-20).
1980/12: Fundin mannabein í Neðranesi / Lilja Árnadóttir. (Sjá einnig: Árbók Hins ísl. fornleifafélags 1981,bls. 48-50).