Miðstig: Frá ritöld að prentöld
Heimsóknin miðar að fræðslu sem tengist upphafi ritaldar á þjóðveldisöld, sagnaritun og þróun bókagerðar fram yfir siðskipti þegar prentiðnin er innleidd á Íslandi. Heimsóknin er samspil fræðslu safnkennara, samtali og sjálfstæðri athugun nemenda á sýningunni. Lögð er áhersla á að nemendur sæki sér þekkingu í sýningunni, í margmiðlunarefni, sýningargripi, texta og hljóðstöðvar.
Lesa meiraMiðstig: Í spor landnámsfólksins
Dagskráin er einkum ætluð börnum á miðstigi en hana er hægt að aðlaga öllum aldurshópum. Í heimsókninni er fjallað um landnámstímann og fornleifar frá fyrstu öldum byggðar á Íslandi skoðaðar. Heimsóknin samanstendur af spjalli og fróðleik og skoðun gripa í sýningarskápum auk snertigripa sem má handleika.
Lesa meiraMiðstig: Trúarbrögð og siðaskipti
Dagskráin er einkum ætluð nemendum á miðstigi en hana er hægt að aðlaga öðrum aldurshópum. Í heimsókninni er farið yfir trúarsiði Íslendinga frá landnámi og fram yfir siðaskipti.
Lesa meiraMiðstig: Þjóð verður til. Almenn leiðsögn
Almenn leiðsögn um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár, er ávallt í boði fyrir alla aldurshópa.
Lesa meiraMiðstig: Séróskir
Hvað er bekkurinn að fást við? Gæti heimsókn í Þjóðminjasafnið bætt einhverju skemmtilegu og nýju við viðfangsefnið?
Lesa meira