Gullakista safnfræðslunnar
Gullakista safnfræðslunnar er ílát fyrir forvitnilegt og fræðandi efni úr fórum Þjóðminjasafns Íslands.
Gullakista safnfræðslunnar er ílát fyrir forvitnilegt og fræðandi efni úr fórum Þjóðminjasafns Íslands.
Á sýningunni Með verkum handanna, 4. nóv 2023 - 5. maí 2024 gat að líta íslensk refilsaumsklæði sem eru einstök listaverk í alþjóðlegu samhengi. Hér er fræðsla, verkefni, leiðbeiningar og heimildir um refilsaum.
Lesa meiraMeðal fastagesta Þjóðminjasafnsins eru mörg börn. Hér segir Ragga, 7 ára, frá sínum uppáhaldsgrip í safninu. Hver er í uppáhaldi hjá þér?
Lesa meiraRagga, 7 ára, segir okkur frá grip sem henni finnst skemmtilegur í Þjóðminjasafni.
Lesa meiraFöstudaginn 3. apríl 2020 voru safnkennarar Þjóðminjasafnins, þær Hrafnhildur og Jóhanna, í beinni útsendingu á Facebooksíðu safnsins og fóru í gegnum einn af ratleikjum Þjóðminjasafnsins. Ratleikirnir eru góð leið til að kynnast safninu á léttan og líflegan hátt.
Lesa meiraÍ Þjóðminjasafni Íslands er varðveitt stærsta safn verka eftir alþýðulistamanninn, flakkarann, heimspekinginn og sérvitringinn Sölva Helgason (Sólon Íslandus), um 150 myndverk og mikill fjöldi ritaðrara blaða með smáskrift Sölva.
Lesa meiraLitabók með myndum af völdum gripum sem varðveittir
eru á Þjóðminjasafni Íslands. Teikning og uppsetning/Illustration and layout: Sól Hrafnsdóttir.
Hér er hægt að hlusta á börn tala til okkar aftan úr fortíðinni, úr sjö tímahólfum grunnsýningar Þjóðminjasafnsins. Hvað ætli þeim liggi á hjarta?
Lesa meiraSafnkennarar Þjóðminjasafnis eru stundum spurðir að því hvernig í ósköpunum árabáturinn hafi komist inn í sýningarsalinn. Í þessu myndbandi má sjá svarið við því. Ljósmyndirnar voru teknar þann 13. apríl árið 2004 en þá urðu þau tímamót í undirbúningi grunnsýningarinnar í Þjóðminjasafni Íslands að fyrsta sýningargripnum, - árabátnum Ingjaldi, var komið fyrir í nýju sýningarrými.
Lesa meiraÁ tímum þar sem margir fá matvörur sendar heim að dyrum í stað þess að fara í verslanir er gaman að líta til baka til þess tíma þegar mjólk var á sumum stöðum á landinu flutt heim að dyrum með mjólkurpóstinum. Í þjóðháttasafni Þjóðminjasafnsins eru frásagnir af ungum drengjum sem voru sendir í sveit á sumrin og störfuðu þar meðal annars sem mjólkurpóstar.
Lesa meira