Drekar og forynjur

Dagskráin er ætluð 4 - 6 ára börnum. Leitast er við að gera safnheimsóknina að skemmtilegri og ævintýralegri upplifun og lögð áhersla á að heimsóknin sé uppgötvunarleiðangur fyrir börnin. Þau eru hvött til að spyrja spurninga og tjá sig um hvernig þau tengja við sýningargripi. Í heimsókninni er byggt á reynsluheimi barnanna með vísun í sögur og minni úr dægurmenningu samtímans. 

Lesa meira

Þjóðminjasafnið – hvað er það?

Dagskráin er ætluð 4 - 6 ára börnum. Leitast er við að gera safnheimsóknina að skemmtilegri og ævintýralegri upplifun.

Lesa meira