Listi yfir hús í safninu

Vindmylla í Vigur

Eina varðveitta vindknúna kornmylla landsins úr timbri. Talið er að Daníel Hjaltason gullsmiður hafi reist mylluna um 1860 en hún hefur síðar verið stækkuð og endurbætt. Í vörslu Þjóðminjasafnsins frá 1992.

Opið í samræmi við siglingar Vesturferða. 

 Byggingarlýsingu Guðmundar L. Hafsteinssonar er að finna hér