Húsasafn
Viktoríuhús í Vigur
Timburhús undir klassískum áhrifum, reist af Sumarliða Sumarliðasyni gullsmið um 1860. Það var upphaflega byggt við timburstofu frá því um 1800. Í vörslu Þjóðminjasafnsins frá 1992. Opið í samræmi við siglingar Vesturferða.
Timburhús undir klassískum áhrifum, reist af Sumarliða Sumarliðasyni gullsmið um 1860. Það var upphaflega byggt við timburstofu frá því um 1800. Í vörslu Þjóðminjasafnsins frá 1992.
Byggingarlýsingu Guðmundar L. Hafsteinssonar er að finna hér.