Um fáheyrða jólavætti og jólatóna

Þegar jólin nálgast gera jólavættir og jólatónar vartvið sig þar sem jólasveinarnir, Grýla, Leppalúði og jólakötturinn láta sjá sigá mannamótum, ásamt þess að jólalög eru leikin á útvarpsstöðvum. Þó eru sumirjólagestir og jólatónar tíðari en aðrir, en á þessu málþingi munu fræðimennræða um vætti og verur sem birtast um jóla og vetrarleytið, ásamt þess sem aðfáheyrðir jólatónar verða til umræðu.
Kynnir og fundarstjóri: Kári Pálsson
Dagskrá
13:00
Málþingið sett
Kári Pálsson býður gesti velkomna og segir frámálþinginu í stuttu máli.
13:10-14:10.
Riders on the Storm; Riders at the Door: The Nordic Legends of the WildRide
Terry Gunnell, prófessor emeritus
Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku, en hægt verður að ræða umefnið og spurja spurninga á íslensku í fyrirspurnartíma strax að fyrirlestriloknum.
Stutt pása - Kaffi, kleinur og snúðar.
14:30 - 15:00
Grýla kallar á börnin sín - Mannát um jólin
Dagrún Ósk Jónsdóttir, doktor í þjóðfræði
15:00 - 15:20
Joseph S. Hopkins, málfræðingur og bókaútgefandi, ræðir stuttlega um norrænar þjóðfræðivættir sem birtast í bókumútgefnar af útgefandanum Hyldyr.
Fyrirlesturinn verðurfluttur á ensku, en hægt verður að ræða um efnið og spurja spurninga á íslenskuí fyrirspurnartíma strax að fyrirlestri loknum.
15:20 - 15:50
Sjaldheyrð lög viðíslensk jólakvæði
Þorsteinn Björnsson doktorsnemi
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Ljósmynd: Joseph S. Hopkins.











